- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
330

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»30

TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

þeir voru enn fleiri Kjalleklíngar: Ottarr höt bró&ir þorgríms
goba Kjallakssonar, hann mun hafa veri& eldri þeirra brœ&ra.
Vigfús í Drápuhlí&, er Snorri go&i let drepa (982), var sonarsonr
Ottars. Helgi liet enn sonr Óttars, liann átti Ka&línu, dóttur
Bjól-ans konúngs á Irlandi og Ka&Iínar Gaungu-Iirðlfsdöttur. Osvífr
spaki og Einarr skálaglam voru synir Iíelga. þar af sést bezt, a&
Kjallakr hinn gamli getr ekki veri& fæddr sí&ar en 870, e&a þ<5 heldr
nokkrttm vetrum fyr, a& hann er lángafi Osvífrs spaka, en Osvífr
mun vera fæddr um 935 (bls. 275), því þa& mun ekki mega rengja
þa&, sem Ari segir, aö hann ré&i drauminn þorsteins surts, enda
kemr Gestr Oddleifsson jafnsnemma viö sögur (um 960), en þeir
voru þrímenníngar Gestr og Osvífr, og öndu&ust bá&ir á sama
vetri (1016), á níræöis aldri aö víst má ætla. Osvífr var þó ekki
svo úngr er liann fór aö eiga börn, því Guörún, sem þ<5 var elzt
barna ltans, er ekki fædd fyr en um 975, og hefir Ósvífr þá víst
veri& fertugr. Ekki vitum v&r nær Osvífr llutti inn í Dali, en
aldrei getr hans viö nein mál þeirra Kjalleklínga, frænda hans,
e&a þórnesínga. Einarr skálaglam, brú&ir Osvífrs, mun liafa veri&
ýngri en hann, og þa& ekki svo líti&. Einarr mun hafa vcri& um
tvítugs aldr er hann f<5r utan, en þaö var eptir 970, og var Ilákon
þá orÖinn jarl. þaö hefir veriö nálægt 976 a& hann orkti Velleklu
sína, rfett á eptir aö Hákon baf&i lirundiö af sér ánauö Dana, og
fri&a& Noreg. Herfcr&in 975 til Danavirkis er hi& sí&asta af
af-reksverkum Hákonar, sem kvæ&i& getr um.

Á&r en Einarr fðr utan

kynntist hann á þíngi vi& Egil Skallagrímsson; þá var Egill
ná-lægt sjötugu, en hinn fyrir innan tvítugt; sagöi Egill Einari frá
fer&um sínum, og enn er þess geti&, a& j)ar kom tali þeirra, a&
þeir tölu&u um skáldskap; fám vetrum sí&ar, er Einarr kom úr
för sinni, fær&i liann Egli a& gjöf skjöld þann, er hann haföi
þegi& af Hákoni fyrir Velleklu, og orti Egill þar um Berudrápu.
þetta cr Egils síöast getiÖ a& Borg, og er þa& nálægt 978—980.
Sí&an hafa írtcnn ekki sögur af Einari, nema a& hann Iaungu sí&ar
orti enn annaö kvæöi um Hákon jarl. Einarr drukknaöi þar sctn
enn heitir Einarsboöi, fyrir nor&an Ilrappsey á Hvammsfir&i. þa&
er merkilegt, a& hann cr og í sögum kalla&r Skjaldmeyjar-Einarr.
Einarr var lángafi Steins Ilerdísarsonar frá IIöll í BorgarfirÖi
(Hallar-Steins), bezta skálds (1060—1080).

Vér sleppura þórnesíngum a& sinni, en tökum fyrst þá, sem
bjuggu innar af þeim. þau systkin Geirrí&r og Geirrö&r höfön

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0344.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free