- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
327

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2!)« UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

Milli Beruvíkr og Hellislirauns bjuggu þeir febgar: Sigmundr,
sonr Ketils þistils, og Laugarbrekku-Einar, sonr hans. Móbir
Eiuars var Hildigunnr Beinisdóttir, Mássonar, Naddoddssonar. þab
hafa í fornöld farií) miklar sögur af bardaga og vibreign þeirra
nafna, Laugarbrekku-Einars og Ldn-Einars. þegar Lðn-Einar fór
til vígs, sá liann jötun sitja* á Lóndraungum og lét rda fætr,
og skelldi saman svo ab sædrif varí) af, og kvab vísu; ekki
sinnti Einar þessu, þd var þetta feigbarbobi, og féil hann. Frá
vibreign þeirra nafna segir og í Bárbarsögu; en þab er um þetta
sem abrar sögur kríngum Jökul, ab alit er svo stdrskorib, ab þab
er torvelt ab segja, hvab er tröll og livab eru mennskir menn.
llitt mun þd víst, ab þessi Laugarbrekku ætt hefir verib skyld
Gnúpa-Bárbi fyrir norban; þetta sést á ættar nöfnum, og ymsu
öbru. þab rná vel ætla á um aldr þeirra Sigmundar og Einars.
Breibr brdbir Einars átti Gunnhildi, ddttur Asláks úr Lángadal,
enþormdbr, sonr þeirra, átti systur Skáld-Rafns; Einar sjálfr átti
Unni, brdburddttur Asláks. Aslákr lifbi um mibja öldina (hérumbil
950) og Skáld-Rafn var samtíba Gunnlaugi ormstúngu. Einar
hefir því ekki getab lifab fyr en um 950, þar sem brdbursonr
hans átti systur Rafns. Finnbogi liinn rammi Geirsson er kallabr
fimmti mabr frá Breib, og er aubvitab, ab j)ab er allr annar
Finn-bogi en hinn, sem sagan er af, en ættin er öll hin sama, kynjub
úr þíngeyjar þíngi.

þeir Brcibvíkíngar, synir Ásbrands frá Kambi, voru uppi um
þetta leiti; vér vituin cigi hvers sonr Ásbrandr var, en liann
lifbi framundir kristni og varb garnall mjög. Bjöm
Brcibvíkínga-kappi og Arnbjörn sterki eru merkastir sona hans. þuríbr hét
ddttir Ásbrands; hana átti fyrst Kolli, sonarsonr Grímkels
land-námamanns, en síban átti þuríbi þorbjörn digri. Nú verbr ]jví
Asbrandr samliba sonum landnámamanns, eiula hyggjum vér ab
hann sé landnámamanns son sjálfr; enn betr má ákveba um aldr
• hans og barna lians, því synir þeirra þuríbar og þorbjarnar digra
voru þeir Gunnlaugr og Hallsteinn og Ketill kappi, er lcoma vib
Máhlíbíngamál og voru þá frumvaxta menn, á aldr vib þá
þor-brandssonu; því eru þeir einum lib fyr Breibvíkíngar, Björn og
Arnbjöm, en þeir Eyrbyggjar, þorlákssynir, eba þeir Álptlirb-

ve’ vcra a& Itaugbúisin liati aldrei vcviS amiaS en tröll, cn cigi mcnnskr
niaír.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0341.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free