- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
328

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

328

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

íngar, þd þeir sö allir samtíba í herabi. þó hyggjum vfer ab
Bjöm Brei&víkíngakappi se fœddr eptir 950, og mun hann vera
töluvert ýngri en þurfór, systir hans. þuríbr verör og ab hal’a
vcriB gömul, því þorgerfei, dóttur hennar, átti Onundr sjðni, þó
getr varla annab verib, en ab hún sé síbari kona Önundar, því
varla getr hún verib móbir Steinars, en því síbr amma Kórmaks.
þab var um 984 ab Björn lagbi ferbir sínar til þuríbar ab Fróbá,
cn hún var seinni kona þorbjamar digra; þab var þó ekki fyr
en þorbjörn mágr hans var fallinn, ab Björn lagbi ást á þuríbi,
en þorbjörn féll í Mávahlíbar bardaga. þorbjörn var sonr Orms
ens mjóva, cr land hafbi numib ab Fróbá. Vér böfum fyrir
satt, ab þessi Ormr liafi verib frá Gaulum, af sömu ætt scm
Ormr Fróbason, er land nam fyrir austan og bjó í Gaulverjabæ,
en móburfabir hans var þorbjörn gaulverski, og mun allt sama
nafnib, og svo Fróba nafnib, sem Ormr mjóvi kendi bæ sinn vib.
Hallveig, kona Ingólfs, var og af þessari sömu ætt.

því næst eru nú Eyrbyggjar, sem sagan er vib kend, og
fara nú ættir raeir ab dragast ab þórnesíngum og Kjalleklíngum
og vestr á bóginn. Vestar hafbi komib híngab út meb þórólf
blöbruskalla, föbur sinn, afgamlan; þab mun liafa verib nálægt
900. Ásgeir hét sonr Vestars. þeir voru svilar: þorgrímr gobi,
fabir Gublaugs aubga, er fyr var nefndr, og Ásgeir, og áttu sína
systurina livor, dætr Kjarlaks hins gamla: hét Gerbr kona þormóbar,
en Ilelga kona Ásgeirs. þorlákr var sonr þeirra Ásgeirs, en
synir hans voru nú aptr þeir Steinþór á Eyri og bræbr hans.
Móbir Steinþórs var þuríbr, dóttir Aubunar stota landnámamanns,
var því Maddabr Irakonúngr lángafi Steinþórs. Kjarlakr hinn
gamli var og lángaíi lians, cnda mun Steinþór hafa verib nokkru
ýngri en Snorri gobi, enda eru þær ættir, scm taldar eru fráSteinþóri,
furbu seint; hann átti dóttur þorgils Arasonar, sem þó lifbi fram
yfir 1020, og varla hefir verib eldri mabr en Steinþór sjálfr.
Gunnlaugr, sonr Steinþórs, átti þuríbi hina spöku, dóttur Snorra
goba (fædd 1028). þab eru þó öfgar í Bandamannasögu, ab
synir Steinþórs á Eyri eru taldir meb frumvaxta mönnum (um
1055), nema því ab eins ab hann hafi átt sonu á sjötugs aldri, cins
og Snorri gobi átti dætr, en vér teljum þab þó ólíldegt.

Næst inn frá Eyrbyggjum voru þeir Kjalleklíngar, og voru
þeir skyldir Eyrbyggjum og fylgdust þeir ab málum; en ckki
var þar jafngott vinfengi vib þórnesínga. Kjarlakr gamli andab-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0342.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free