- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
326

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2!)« UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

vera, a& fleiri en einn haíi boriB þorfinns nafn; en hvort allt
er sami mafcrinn, dótturmaÖr Túngu-Odds og afi þeirra
þor-brandssona, ]iaí> látum vér ósagt. þeir voru alls sjö synir
Sel-þdris, og eru fjdrir |>eirra kendir vií) f><5r, vin þeirra; tveir þeirra
bræ&ra, þorkell og þorgils, áttu bá&ir Unni, dóttur Alfs í Dölum.
þórólfr refr, bró&ir Alfs, féll á þíngnesþíngi 965, en Alfr var
lángafi þorgeirs Hávarssonar; ])ví verfca þeir bræfcr nokkufc gamlir
til a& vera dóttursynir Túngu-Odds, og þvf fremr sein þorsteinn,
sonr þorgils, var vaxinn 11111 1007, ])ví þá deildi hann vi& Snorra
goöa. Mun því þorgils varla vera fæddr laungu eptir 950. þórir
hét enn einn af sonum þorfinns, og má vel vera a& hann hafi
heiti& Sel-þórir, sem aíi hans, ]>ví Sels nafni& fylgir jafnan allri
þessari ætt, en ekki eru ættir taldar frá fleirum þeirra bræ&ra.
Öll þessi ætt er nú mikil og rík, og skáru þeir úr og skipuöu
flestum málum fyrir sunnan fja.ll, enda styrktu þá svo mjög mægöir
viö BorgíirÖínga, en lítiö koma þeir viÖ sögu þeirra Eyrbyggja
og þómesínga, og hafa ])eir haldiÖ sinn flokk. þa& er illa fari&,
aö vér höfum ekki fyllri sögur af þeim frændum, því ættin er
einhver hin fornasta, sem hfnga& til lands hefir komiö.

Fyrir utan Rau&melínga tóku vi& þeir HofgarÖa goöar, hver
fram af öörum: Ilelgi um 980, þá Björn sonr hans, og Gestr
Bjarnarson um 1000, en sí&ast Skáld-Refr Gestsson um 1030.

Nú koma |>á þær ættir, sem bjuggu kríngum Snæfells-jökul, og
eru þær einhverjar liinar hamrömustu, sem finnast hér á landi.
Grímkell, sonr Ulfs kráku, en bró&ir Gunnbjarnar, er skerin í
Græn-landshafi eru viö kend, hafÖi numiÖ fráBeruvík og út um
Öndverö-arnes. I sögum þekkjum vér ekki fleiri meö Grímkels nafni en
þenna og Grímkel go&a, enda Iiöfum vér fyrir satt, a& ættir þeirra
hafi komi& saman: bá&ir voru mægöir Valþjóflíngum, því Grímkell
Úlfsson átti þorger&i Valþjófsdóttur, en Grfmkell go&i átti Signýju
Valbrandsdóttur. þórarinn korni var sonr þeirra þorger&ar; hann
mun hafa lifa& um mi&ja þessa öld; kona hans var Jórunn, dóttir
Einars í Stafaholti, en dóttir hans var Jámger&r, kona Ulfs
Uggasonar; þórarinn er sagt a& væri mjög hamrainr, og er svo
sagt, a& haugr lians hafi veri& brotinn. þórarinn er nú nokku&
úngr til þessa, því hann má vel hafa lifaÖ framundir 980

’) Hangrinn scin áiii að vcra kcndr viö Jidraribn, lict Ivornahaugr
(Forna-haugr’í)j en Iíorni og Forni mun hvorttveggja vcra jötuns nafn, og iná

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0340.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free