- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
325

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAI, í ÍÍJLENDÍNGA SÖGUM.

325

þar sem hans heldr ekki er getib viö fyrra hlut sögunnar; gjörir
þetta heldr ekki neitt til, þarsem vör vitum, a& dráp og sekt
Hólmverja gjörbist á sömu misserum, eí)a þ<5 mjög litlu síSar, en
deilur þeirra Odds og Egils, svo Odds nuetti vera geti& heffei
hann á annaf) borb verib mjög vi& þau mál ribinn.

Pyrir utan landnám Skallagríms skípti nú þíngum, og koma
því nœst þeir Rau&melíngar (sbr. bls.218); um aldr þeirra hafa menn
nú eklci annab ab sty&jast viö, en þafc, sem rekja má af ættum,
og mæg&um þeirra vi& utanh&ra&smenn, og mun brátt sjást, a&
nokku& vandhæfi er á a& koma öllu lieim svo vel fari. þa& er
nú fyrst, þar sem sogir, a& þorfinnr, sonr Selj)óris, ætti Jófrí&i,
dóttur Túngu-Odds, því þa& er þó raunar svo, a& þegar gá&
er a& aldri þeirra Odds og þoriinns, þá mun því varla ver&a
komi& saman; þa& er nú reyndar mikiö vandhæfi á um aldr
Túngu-Odds, sem vör höfum getiö, en þaö þykir þ<5 Iíkast, a&
hann geti ekki veri& nógu gamall ma&r til a& vera tengdafa&ir
þorfinns, og yr&i hann þá jafnhliða Sel-þóri landnámamanni. Sá
Túngu-Oddr, sem vi& Egil deildi, getr nú ekki veri& eldri en
920, þorfinnr hefir því hloti& a& vera eldri maör en Oddr, og
s&st þa& ljósast þegar bori& er sainan viö þórsnesínga og
Álpt-fir&ínga. þorbrandr í Álptafir&i átti þurí&i, dóttur þorfinns, en
nú voru þeir þorbrandssynir fóstbræ&r og jafnaldrar Snorra go&a;
og eru þeir því fæddir um 960; nú má þá af því telja til um
aldr mó&ur þeirra, og getr þorfinnr varla veri& fæddr sí&ar en
910, og þa& lætr nærri um son Sel-þóris. llva& lengi nú
þor-finnr haíi lifa& ver&r ekki af ö&ru rá&iö, en því, sem Landnáma
segir, a& hann gekk á liólm vi& Gu&laug au&ga, dótturson Kjarlaks
hins gamla. Gu&Iaugr er jafnli&a Víga-Styr, og mun vera fæddr
nálægt 940, og getr því þetta vel hafa gjörzt um 970, þaö kemr
og vel vi& þa&, a& þurí&r, dóttir Túngu-Odds, en kona Torfa
Valbrandssonar, græddi þá, en hversu lengi nú þorfinnr liafi lifa&
sí&an, ver&r ekki sagt. Nú er þa& eitt til: aö þurí&r liafi veri&
fyrri konu barn þorfinns, og lángelzt barna hans, og liafi
þor-finnr í elli sinni fengi& Jófrí&ar, dóttur Túngu-Odds, enda segir
í Gunnlaugssögu, a& synir þeirra þorfinns og Jófrí&ar væri í
upp-vexti, er kristni kom á Island; en hva& sem nú þessu lí&r, þá
er hitt víst, a& Rau&melíngar hafa veriö í mæg&um vi&
Túngu-Odd. þar er úr vöndu aö rá&a. þeir frændr höf&u mikinn
d.truna& á þór, og eru næstum allir lcendir vi& hann; nú má vel

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0339.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free