- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
324

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

324

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

semi og mægbum vife allar ættir í Borgarfirbi, og var sjálfr höfuí)
Borgfir&ínga alla sína tí&. Vér höfum getif1, iiversu skainmt að er taliö
frá Oddi og upp til landnámsmanna, en nú skulum v&r tilfæra rök
til þess aí) liann muni þ<5 hafa lifaf) fram undir 990. I annálum segir
nú svo, ab Túngu-Oddr andabist 964; í sögu Ilænsa-þóris er og
sagt, aö hann hafi dái& skömmu síbar af elli og sorg eptir missi
sona sinna, því hvorugr þeirra kom út aptr síiban til landsins.
En vér getum meb vissu sagt, a& hann lifbi lengi eptir þetta;
])ví hann kemr víba vií) sögur síbar. Deila hans vib Egil
Skalia-grímsson varb ekki fyr, en Egill var kominn frá Borg, en frá
Borg fór hann ekki fyr en laungu eptir ab Blund-Ketils brenna
varb. Eptir sem næst verbr komizt af Egils sögu varb þab
svo-sem 983, ab þeir deildu Egill og Oddr. Sama er og þar sem segir,
ab þeir þorsteinn og Túngu-Oddr deildi vib Grímar á
Grímars-stöbum (Egils s. kap. 28); því þorsteinn t<5k ekki vib forræbi fyr
en 980, og verbr þetta ab liafa verib enn síbar, en deilur þeirra
Egils og Odds. Enn er þab, sem segir um víg Hallbjarnar, er
vo Hallgerbi dóttur Túngu-Odds. f>egar eptir vígib fór Snæbjörn
galti utan, ab leita Gunnbjarnarskerja. þetta hefir nú raunar verib fyr,
en Eyríkr raubi fór ab byggja Grænland (985), en þó mjög skömmu,
því sonasynir Einars stafhyltíngs eru nefndir meb í förinni; en
vaxna sonasonu getr Einar ekki liafa átt fyr en svosem 980;
Einar sjálfr var sonarsonr landnámsmanns, og þremenníngr vib
þorkel Geitisson í Vopnafirbi, enda var liann og í málinu móti
Egli meb Túngu-Oddi (um 983); en þá var hann og mjög gamall
mabr, og á aldr vib Egil, og lætr nærri, ab sonasynir hans hafi uni
þab leitib verib frumvaxta, og hefir vig Hallbjarnar því ekki orbib
fyr en svosem 980. þorkell Geitisson, sem þó var samliba Einari,
var miklu ýngri og var ókvongabr um þetta leiti. Oddr hefir
líklega lifab fram undir 990. Vib Ilarbar sögu kemr
Túngu-Oddr ekki, og var þó Torfi Valbrandsson dótturmabr hans; getr
margt til þess borib. Helzt ætti hans ab vera getib, þar sem
Toríi deilir vib Grímkel (951); þar er hans þó ekki getib, og vita
þó allir ab hann var á lífi þá. Síbar gæti hann helzt komib viö
söguna þrjá hina síbustu vetr 983 — 986, er Hörbr var í sekt, og
svo vib dráp þeirra Hólmverja, en heldr ekki þar er hans getiö;
hefir hann því varla stórvægilega verib ribinn vib þau mál; því
þó HarÖar saga sé ekki allsendis greinileg í frásögu sinni, þá
mundi þess þó getiö. En ekki verör dregiÖ af því um aldr Odds,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0338.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free