- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
321

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

35 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

legt, afe Egiil orti ekki erfidrápu um Arinbjörn, sem þó varí)
vopn-bitinn, og ekki nema eina lausavfsu, er liann frétti lát lians. þab
er enn ein sönnun fyrir, aÖ Egill bjó afe Borg fram undir 980:
skjaldargjöf Einars skálaglams, en þann skjöld haf&i hann fengib
a& bragarlaunum fyrir Velleklu sína, en þab kvæöi má sjá aö er
orkt 976, e&r ári sföar, og er hægt a& sjá þa& á efni kvæ&isins1.
Ásgerör andaÖist nú um þetta leiti; brá þá Egill búi, og fór suör
aö Mosfelli (um 980). þá hófust deilur þeirra þorsteins og
Steiu-ars, og þíngdeilur Egils og Túngu-Odds (hérumbil 983).
Fram-undir 990 höldum vér aö Egill hafi sjálfsagt lil’aÖ, ef ekki lengr,
og mun liann liafa andazt nær því níræÖr, og í sögunni segir, aö
þaö væri á ofanverÖum2 dögum Ilákonar jarls, en þá var Egill
oröinn blindr og örvasa; þaÖ er víst, aö hann dó áör kristni kom
hér á land, eöa á árunum 990—995.

Vér höfum aö framan talaö um ættir upp í Borgarfiröi, en af
því nú sagan um Blund-Ketil þó er svo skyld Mýramönnum, þá látum
vér hana koma á eptirEgils sögu. Frá brennu hans er nú bezt og
greinilegast sagt í Hænsa-þóris sögu. Nær brenna Blund-Ketils hafi
oröiö, er mjög árí&andi aö vita, því viö ]>a& voru fjór&úngsdómar
settir á alþíngi. Ari fró&i segir, a& þaö hafi gjörzt meöan þórarinn
Ragabróöir haf&i lögsögu (Islend. b. kap. 5), og sí&ar en þorsteinn
surtr fann sumarauka. þa& voru þau tvö stórtí&indi, er allt land
varöa&i, sem gjörÖust utn daga þórarins. þorsteinn fann nú
sumar-auka skömmu fyrir 960, sem séÖ ver&r af aldri Osvífrs liins spaka.
Á því ver&r nú þó sanna&, aÖ þaö hafi veriö eptir 960 aÖ
Blund-Ketill var brendr, eöa á ofanveröum dögum þórarins. Enn freinr iná
leiÖa rök af því, aö fjórÖúngsdómar eru fyrst nefndir í sögum áriö
969, er Eútr deildi viÖ Mörö út af mundinum Unnar, því þá seg’ir
svo : aö Mörör lýsti málinu í „fjóröún gs d óm þann, sem sökin
átti í aö koma" (Njáls s. kap. 8). Tveim vetrum síöar, er þeir
deildu Gunnav og Rútr (971) segir svo, aö Gunnav gekk aÖ
„Breiö-f i rÖ ín g a d ó ni i, og bauö Rúti aö hlýÖa til eiÖspjalls síns" (kap.
24). En þá munu og fjóröúngsdómar liafa veriÖ nýstofnaöir, og

’) 1 Egils sögu cr hér af égáli slengt imfi vísu, cr Einar orti rétt fyrir
Jómsvíkínga-orustu, laungu siðar eu þctta: mcga incuu eUUi láta það
> illa sig.

„öndvorðum" slcndr rcyndar i ölluni handiitum, en það cr auðvilað að
hitt á að standa, cnda cr svo brcytt í útgáfunni. það sér livcr maðr,
að Egill lifði mjög lengi fram ylir 970, cðr öndvcrða daga HáUonar jarls,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0335.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free