- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
322

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

322

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

sannar þetta, af) þa& vavb me& engu möti sí&ar en á dögum
þ(5r-arins, sem Ari og segir; leikr því nú á árunum milli 960—969.
Talan, sem í mi&i& er, er sennilegust, ekki svo af því, a& hún
sé mitt á milli hina beggja, heldr af hinu, a& í íslenzkum
annál-urn segir, að þeir þór&r gellir og Túngu-Oddr hafi andazt á þessu
ári; nú mun þa& rángt; þeiv lif&u bá&ir lángt fram yfir þann tíraa.
En þa& á líklega svo a& heita, a& þetta sumar hafi þeir deilt á
alþíngi útaf brennumálinu, þvf iiitt er mjög tvísýnt, ab þeir hafi
andazt bá&ir sama ár, og vér vitum jafnvel me& vissu, a&
Túngu-Oddr lif&i lengst þeirra, sem enn mun sýnt ver&a. þa& má enn
draga líkur af aldri Jdfrí&ar, er þorsteinn átti Egilsson. Ilana haf&i
fyr átta þóroddr Túngu-Oddsson; hún giptist þóroddi einum vetri
eptir brennumáliö á alþíngi (Hænsaþ. s. kap. 16), en skömmu síbar
andabist þdroddr, og giptist hún þá þorsteini, en þá var hún ekki
meir en 18 vetra, er hún átti hann (Gunnl. s. kap. 1). Nú
höld-um vér, ab þorsteinn hafi fengib Jdfríbar um 970, og rábum
þab bæbi af aldri hans og barna hans. þab má telja víst, ab
þorsteinn kvongabist ábr en Egill f<5r frá Borg, enda má þetta
vel til vegar færast, sem segir hér um aldr Jöfríbar, þó þab sé
lítill aldr ab giptast í annab sinn 18 vetra, enda var þab eigi
meir en einn vetr eba tveir, sem fyrri mabr hennar lifbi, og hafi
síban li&i& tveir vetr milli manna, má vel vera a& hún hafi 18
vetra gipzt þorsteini. Hitt er víst, a& aldr þeirra barna þorsteins
sýnir ljóslega, ab hann kvongabist nálægt 970; þetta sést nú bæbi
af aldri Skúla þorsteinssonar, og svo af aldri Gríms, er var elztr
sona þeirra, og hét í höfubib á Skallagrími lángafa sínum; hann vo
son Steinars nokkrum vetrum eptir ab Egill var kominn frá Borg,
ebr nálægt 984. Helga hin fagra er fædd um 985, enda mun
hún hafa verib ýngst bavna þorsteins. Hafi Jófrí&r 14 vetra gipzt
þóroddi, ebr 966, þá er hún fædd 952, eba á líku reki og
þor-steinn, bóndi hennar, og hefir svo þorsteinn fcngib hennar árib
970, er hún var 18vetra. Nú ber þab merkilega saman, ab ekki
ver&r betr sé&, en a& þetta sama sumar hafi þa& veri&, a& Ólafr
pá gekk ab eiga þorgcrbi Egilsdóttur; en hún var elzta barn Egils,
en þorsteinn hi& ýngsta. Af aldri Blund-Ketils má og enn draga
líkur. Ketill blundr og Geir, sonr hans, er sagt ab kæmi út
meban þórólfr Skallagrímsson var utan í fyrsta sinni (910—923)
(Egils s. kap. 39). Nú er réttast ab sctja útkomu þeirra fe&ga heldr
fyr en seinna á þessi ár, svo sern 912; þeir voru me& Skalla-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0336.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free