- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
320

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

320

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

(938). Egill var níi enn heima, (lsvo af) þaí) sætti vetrum eigi
allfám", en f<5r utan í sí&asta og fjdrba sinni 943, eptir 5 vetra
veru á Islandi; þá hafði hann nýlega spurt lát A&alsteins (f 940)
og Eyríks (t 941). Hann var þá tvo vetr í Noregi (943—945),
og f<5r á hinum síbara vetri Vermalandsfer& sína. þá létti Egill
af utanfer&um; haf&i hann fjórum sinnum veri& utan, en 10 vetr
alls veri& af landi hér, og ntí var liann vel fertugr, er hann
settist í kyrsetu og lét af utanfer&um. Hann fékk Ásger&ar, ekkju
þ<5r<51fs, ári& 929, en Iengi áttu þau ekki barn, og er a& sjá,
sem þeim hafi fyrst or&i& barna au&i& á árunum milli þri&ju og
fj<5rfcu utanfer&ar hans (938—943). þorger&r er sagt a& væri
elzt, en hennar fékk Olafr pá, og var þa& sumarib 970, eptir sem
næst ver&r komizt afLaxdælu; hefir þorger&r þá veri& líti& fyrir
innan þrítugt, en hún lif&i fram yfir 1005, a& Bolli var veginn.
þorsteinn var ýngstr barna Egils, og mun hann ekki vera fæddr
fyr en eptir a& Egill haf&i láti& af öllum utanfer&um, e&a nálægt
950 ; þ<5 heldr fyrir en eptir. Hann átti J<5frí&i Gunnarsd<5ttur
(hérumbil 970), en anda&ist 1015, og var þá Iíldega hátt á
sjö-tugs aldri (Bjarnar s. Hitd. kappa kap. 8, bls. 15)1. Beru
Egils-d<5ttur átti Özur, br<5&ir þdrodds go&a á Hjalla. þa& er a& sjá,
sem minnst hafi kve&i& a& þorsteini af sonum Egils, en hinir tveir
d(5u úngir, Gunnar úr s<5tt, en Bö&var drukna&i. Eptir þá bræ&r
orti Egill Sonatorrek. þa& kvæ&i mun orkt svosem 975; var því
Egill sjötugr a& aldri, er hann orkti þetta kvæ&i, en þa& var á
hinum sí&ustu vetrum hans á Borg. En þa& sést bezt á aldri
þorger&ar, því hún var þá komin a& Iljar&arholti og gipt Ólafi pá,
og hafa ínenn því fulla vissu fyrir aldri þessa kvæ&is, enda sést
á ])ví, a& þá var Egill or&inn ellim<5&r nokku&, þ<5 var Ásger&r,
kona lians, enn á lífi, en hún mun þá hafa andazt litlu sí&ar, en
eptir lát liennar var þa& fyrst aö Egill ílutti frá Borg. þetta er
því ein ástæöa, sem Ijdslega sýnir, aÖ Egill bjd aÖ Borg fram
undir 980. þa& er ekki a& marka, þd þetta kvæÖi sé í sögunni
sett fyr en Arinbjarnar drápa, því í öllum seinni hluta sögunnar
er ekki fylgt neinni fastri vi&bur&arö&. Arinbjarnar drápa vita
menn er orkt 961, eöa vetri sí&ar en Haraldr gráfeldr og
Arin-björn komu í land. KvæÖi& er hamíngju dsk og vinarsendíng til
Arinbjarnar, sem nú liaföi aptr fengiÖ landsvist. þa& er merki-

’) 1(\i)dlát Sluila" stcmlr í sögunni, þaft fi að vcra andlát Jiorsteins, þvi
Skúli lifði fram á miðja elleftu öld.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0334.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free