- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
316

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

316

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

því þdrólfr var þá vaxinn mabr er Egill var barn, og var
þ<5 ekki þdrdlfr elzta barn þeirra Beru og Skallagríms, en öll
börn þeirra hin fyrstu öndubust og gekk svo lengi, og var
þdrólfr elztr þeirra sem lifbu. Líklega sama sumarib, sem Egill
var þrévetr, kom út Björn liöldr me& þöru hla&hönd, systurþdris
hersis, er hann haf&i hernupiið frá f><5ri, brd&ur hennar. Asger&r,
ddttir þeirra Bjarnar og þdru, fæddist þegar fyrsta sumarib, en
sí&an var Björn þrjá vetr a& Borg, á&r hann færi utap. þdrólfr
fdr me& honum utan og þóra hlaÖhönd, en mærin var eptir þrís-

r

vetr a& fóstri afc Borg. Nú var þórólfr lánga hrífc utan; aldr
As-ger&ar telr hör eptir; því jiegar þórólfr kom út aptr, var hann
ekki nema einn vetr a& Borg, á&r hann færi utan aptr me&
As-ger&i, og átti liann hana sama liaust. Haíi Asgerfcr gipzt 17 vetra,
og sá aldr þykir vifc hæfi, þá heíir þórólfr verifc 13 vetr utan (3
13 + 1 = 17). Sama er og ef farifc er eptir Noregs konúnga
sögum. Eyríkr blófcöx var barn a& aldri, er þórólfr kom utan;
en sífcan var Eyríkr í víkíng 8 vctr, og alla )>cssa stund var
þór-ólfr í Noregi. Sífcan tók Eyríkr konúngsnafn og fór til
Bjarma-lands, og var þórólfr þar mefc; sí&an var hann einn vetr1 viö
hirfc þeirra Eyríks og Gunnhildar, og felldi Gunnhildr gófcan þokka
til þórólfs. Nú kom þórólfr til Islands 923, sein bezt sést, og ]>a&
mefc fullri vissu, þegar er talifc ár fyrir ár til þess þeir bræ&r
komu til hir&’ar A&alsteins, og sama verfcr cl’ mi&a& er vi& Eyrík
blófcöx og Ilarald hinn Iiárfagra, sem a& framan er getiö. Haraldr
skipti ríki me& sonum sínum sjötugr a& aldri (920), en Eyríkr fór
922 til Bjartnalands. Ilefir því þórólfr fari& utan910; hafi hann
þá veri& tvítugr, þá er hann fæddr 890, og er þeirra Egils 14
vetra aldrs munr, þvíEgill var scx vetra er þórólfr fór utan, og
er því fæddr 904, en Ásger&r 3 vetrum sí&ar (907). Bera hefir
]>á verifc á fimtugs aldri, er hún átti Egil; hún giptist
Skalla-grími vetrinn 876, og höf&u þau Skallagrímr vcri& santan 28 ár
á&r Egill fæddist, enda liefir Bera mjög úng veri& gefin
Skalla-grími, og Egill var víst sí&asta barn þeirra. þórólfr var nú einn
vetr a& Borg; en a& sumri fóru þeir bá&ir utan bræ&r, og
Ás-ger&r, og giptist hún um haustifc þórólfi, 17 vetra göntul (924).
Nú hefir því Egill verifc rétt tvítugr, er liann fór fyrst utan, og

’) Svo er í bcztii handrilum Egils sögu: „kœrleikar miklir vnru ineð þcim
í»óról(i og Gunnhilili. þórólfr vnr um vetrinn með Eyríki" (kap. 37).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0330.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free