- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
315

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

29 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

vetrum fyr, en Eyríkssynir komu fyrst í Iand (fyrir 950), á
Egils sögu má nú sjá, aft þab var á ellefta ári ríkis lians (945),
sama sumarib og Egill fdr sífeast út til íslands (Eg. s. kap. 79),
og kemr þafe prýbilega lieim vife aldr Gunnhildarsona og hernaö
þeirra í Norcgi. Rángt er þab, scm Fagrskinna segir, ab þafe væri
á ((Seytjánda" ári Hákonar, ebr vetri síbar en hann hdf
kristni-bobib, og Gunnhildarsynir kæmi í land. I kvæbi Guttorms sindra
og öllum gdbum sögum er þessi herferb Hákonar sctt fyrst af
öllu, og var þetta hin fyrsta orusta hans, sú sem liann átti vib
víkínga Dana. þá voru og Gunnhildarsynir nýkomnir vestan úr
eyjum til Noregs, er Hákon fúr subr til Danmerkr, og gjörbi liann
þab til þess ab gjöra Dönum geig, því Danakonúngr tdk bábum
höndum Gunnhildi og sonum hennar, og sýndi sig ískyggilegan
vib Norbmenn, og gjörbu Danir þar tíbum árásir, í Víkina, setti
því Hákon Tryggva konúng þar til landvarnar.

Nú er af þessum hernabi Gunnhildarsona aubsætt um dauba
Eyríks blúböxar. I Egils sögu scgir, ab hann fiilli vetri cbr svo
síbar en Abalsteinn, og sama segir í konúngasögunum. Egill
frétti lát beggja hib sama sumar, þeirra Abalsteins og Eyríks, en
Abalsteinn dó 940. Enskr annáll nokkur, „Saxa-annáll", segir þar
á móti, ab Eyríkr hafi fyrst fallíb 954, en allt er þar á reiki
þab, sem af Eyríki segir, svo sem þab, ab hann kærni fyrst til
Englands eptir dauba Abalsteins. Af höfublausn Egils má fá
betra skyn á þessu, og svo á vísum Egils, er liann orkti á
Eng-landi á þessum árum. Árib 954 höfbu Gunnhildarsynir tvívegis
herjab í Norcg, og voru laungu komnir til Danmerkr; þab væri
og kynlegt, ab Eyríkr skyldi aldrei vitja Noregs, ef hann liefbi lifab
svo lengi, hann átti ab minnsta kosti meira undir sér til þess en
synir hans, eba Danir, því hann hafbi styrk og mægbir í
Vestr-eyjum, og hefbi hann ab lfkindum orbib vogestr Noregi, ef liann
hefbi lifab, því liann var bæbi grimmr og víkíngr hinn mesti.
Glúmr, skáld Haralds gráfeldar, scgir: abllaraldr væri „barnungr"
er fabir hans féll og hann kom fyrst á herskip, en þab gat hann
ekki sagt um mann á hálfþrítugs aldri; þab voru og fáir
Norb-menn, sem byrjubu víkíng sína svo gamlir.

Nú er ab víkja til Egils sögu. þcss getr fyrst af Egli, er
hann var þrévetr ab veizlunni hjá Ýngvari afa sínum, ])á var
þórólfr cnn ófarinn utan; þeirra var mikill aldrsmunr bræbra,

21"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0329.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free