- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
314

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

314 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

alþíngi var sett, segir Ari, en af konúngatalinu í Noregi frá
Har-aldi má þó sjá, aíi þab var þetta ár, enda kemr þaí> bezt heini
vi&Egils sögu. Fimm vetr var Eyríkr bló&öx konúngr: þrjá meban
fabir hans iiffei (930—933), en síöan einn vetr, ábr Hákon kœmi
í Iand, en þab var um haustife 934; þá var Hákon „íimtán vetra"
(Hák. s. kap. 1.), en Haraldr var „nær sjötugr", eí)r 69 ára (Ilar.
hárf. s. kap. 40), er hann átti Hákon (919), og kemr allt þetta
nibr á sama stab. Ilákon tók konúngs nafn þegar um haustib
934, er hann kom í Noreg, svo segir Eigla og konúngasögurnar
allar, nema Fagrskinna (bls. 18). En síbasta vetrinn (935) voru
þeir bábir í landi konúngar, Ilákon og Eyríkr, og er sá vetr, sem
vonlegt er, talinn þeim bábum til konúngdóms. Eyríkr fór úr
Iandi sumarib 935. En Hákon var alls sex vetr og tuttugu
kon-úngr (934—960). Svo segir nú í konúngatali eptir sögu
Sæ-mundar fróba: abEyríkrværi alls tinim vetr konúngr (v. 11). En
misskilib hefir sá, sem kvæbib orti, orb Sæmundar, er hann segir
svo í næsta erindi, sem þab væri ábr en Hákon kæmi vestan,
því þab er í mótsögn vib þab, sem á undan segir, ab hann væri
alls íímm vetr ab landi. A reiki erallt þab, sem Fagrskinna segir
um þetta: ab Hákon væri nálega 20 vetra, er hann kom í land,
(hann var 15 vetra); svo og þab, ab hann tæki eigi konúngsnafn
þegar, er hann kom í land. þab er aubvitab, ab þab lilaut ab
vera hans fyrsta verk í landi, ab láta bændr gefa sör
konúngs-nafn, svo gjörbi 80 vetrum síbarOlafr heigi: hann kom um haust
í Noreg (1014) og let sama haust gefa sér konúngsnafn , og er
sá hinn fyrsti vetr talinn til konúngdóms þeirra beggja Hákonar
og Olafs. A „sextánda ríkisári sínu" (Fagrsk. bls. 18) bobabi
Hákon kristni (950). Sama vor komu Eyríkssynir fyrst í land.
í annab sinn komu þeir í land á Ututtugasta" ári Hákonar (954), en
síbast, er hann hafbi 26 vetr verib konúngr (960), þá féll Hákon, en
kom til ríkis Haraldr gráfeldr, og var liann 9 vetr konúngr (960—
969). Nær Ilákon konúngr liafi farib herferbina subr til Danmerkr
verbr af konúngasögunum ekki séb, nema hvab þab var nokkrum

fyrir sama. f>a5 cr rángminni, þar sem Fagrskinna 3egir (bls. 118; a6
þá er Haraldr Sigurðarson ttílí Itonúngdiím með Magnúsi góða (1016)
væri frá andláti Haralds hárfagra„hundrað vetra tdlfrætt og tveir vetr": —
„tírætt og ttílf vetr" mundi sá er ritaði hafa viljaí sagt hafa, og skakkar
J)á eltki nema einuin vetri.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0328.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free