- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
313

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

27 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

í Noregi er hann greip til þessa; þá var hann or&inn ellimó&r, en
synir hans ofstopamenn og horföi til vandræ&a í landinu. þetta
gjörfeist því árib 920; þá var og Eyríkr blö&öx nýkominn úr
hema&i, og gaf konúngr honum yfirsdkn á Hör&alandi, en liafbi
hann meb sör, því liann unni honum mest sona sinna, af því hann
var ýngstr, en konúngr sjálfr gamall. Svo segir Egils saga (kap. 37)
aí) Eyríkr fengi yfirsókn um Hörbaland og Pjörbu, þar sem
Har-aldr sjálfr sat optast. Mun þaÖ röttara, en aö hann hafi fengib
Ilálogaland, Mæri og Raumsdal, sem konúngasögurnar segja. Nú
má bezt sjá aldrEyríks, ef höff) er hli&sjön afEgils sögu. þegar
þdrdlfr Skallagrímsson kom utan, um 910, var Eyríkr enn barn
aí) aldri; en 12 vetra var hann, er Haraldr fékk honum skip;
hann herjaöi fyrst fj<5ra vetr í Austrveg, en síöan a&ra fjdra í
Vestr-víkíng, og kom tvítugr aptr til Noregs. Ilerna&r Eyríks hefir ntí
oröi& á árunum 912 — 920, en því næst skipti Haraldr löndum
me& sonum sfnum og gaf Eyríki kontíngs nafn. Vetri sí&ar eöa
tveim mun ])aÖ hafa veriö, aÖ Eyríkr f<5r Bjarmalands-ferÖ sína
(922) og fekk þar Gunnhildar. þetta allt sést bezt afEgils sögu,
því þdrdlfr var meÖ Eyríki í Bjarmalands-ferÖ hans og fdr vetri
síöar tilíslands, sem rá&iö ver&r af orÖum sögunnar, en þá kemr
Egill fyrst fullgjört til sögunnar, og má telja ár fyrir ár, svo aö
engu skeikar af því, sem ntí er sagt. Gunnhildr mun þá hafa
veriö 14 vetra, er Eyríkr t<5k hana frá Finnum, er htín því fædd
908. ÁriÖ 925 átti hún Rögnvald, elzta son sinn, er Egill drap
áriö 934, níu eöa tíu vetra gamlan, því næst var Gamli, en svo
Haraldr gráfeldr; hann fæddist í þaÖ mund, er Haraldr l&t af
kontíngdómi (930), enda kallar Glúmr Geirason Harald
„barn-úngan" er fa&ir lians föll (941—42), cn þá var liann ellefu eöa
tólf vetra, en úngan kallar hanii Iíarald þá, er hann barÖist viÖ ána
Vinu (964); Gunnhildr mun liafa veriö hálfsextug, er Rútr kom
utan 963; en áriÖ 969, eptir fall Haralds, fór hún vestr um haf,
og andaöist skömmu síÖar.

Tíu vetrna næstu, cptir aÖ Haraldr liaf&i skipt ríki sfnu, var
mjög agasamt í Norcgi. þeir bræör, synir hans, böröust og drápu
hvcr annan, og gat Haraldr ckki stöövaö þenna ófagnaö. þegar
hann ntí var áttræÖr aö aldri, lagÖi hann því niör kontíngdóm, 930;
en andaÖist þrem vetrum síöar (933)’, vetri eöa tveim eptir aö

’) Sæmundr frd5i telr hann konúng til banadaigrs, 73 vetr, og liemr það

21

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0327.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free