- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
312

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

312 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

grímr kom til Islands. Níí veríir ])ar þrjátigi ára bil í
sög-unni, þángab til liún tekr vi& aptr, meÖ útkomu Bjarnar hölds
og utanferö þórúlfs, og uppvexti Egils. Af Egli er svo laung
saga, a& ]>aÖ mættu vera öfgar, gæti menn ekki vitaÖ um aldr
hans meÖ fullri vissu, en sagan svo greinileg, aÖ hún segir l’rá
ár fyrir ár, svo ekki getr skjátlaö. Hér er og enn fremr æli
Noregskonúnga til samanbuiöar, því hvorartveggja sögurnar veröa
samhliöa, og má ekki raska annari, svo ekki dragist hin meö.
Vér vitum nú fyrst um Egil, sem enn skal sýnt veröa, aö hann
ílultist frá Borg um 980, eöa svo sem vetri eöa tveim þar fyrir.
jþá fór liann aö Mosfelli, en þar liföi hann mörg ár, varÖ blindr
og örvasa, og komst á níræÖis aldr. Nú er af Jiessu auövelt aÖ
ráöa um aldr Egils, aÖ hann er fæddr skömmu eptir 900. llér er
enn annaö til sannindamerkis, en þaö er aldr Arinbjarnar.
Arin-björn hersir var jafnaldri Eyríks bldööxar, og dlust þeir báöir upp
saman. llann er fæddr um 900, og fyr ekki, því liann féll meÖ
Haraldi gráfeld, áriÖ 969, og hefir þá líklega veriö sjötugr, eöa
þó vart þaö; en Arinbjörn var „nokkuru cldri cn Egill" (Eg. s.
kap. 41). Nú inætti af þessu, sem nú er sýnt, setja afmæli Egils
svo sem 904, og nú cru enn mörg deili í sögunni, sem einmitt
benda til þessa árs, og skal nú drepiÖ á þaö; en af því æfi
Har-alds liins hárfagra og sona hans er svo náskyld þessari sögu, aö
liafa verÖr báÖar í liuganum í senn, og hvoruga má frá annari
skilja, þá er hér bezt aö minnast á þaö, sem þar er helzt athugavert.

þaö slitnar um sama lcitiö þráörinn í þeim báöum: Egils
sögu og sögu Haralds hins hárfagra, þar sem Skallagrímr fer til
Islands. AÖ framan vitum vér athafnir Iíaralds frá því liann fyrst
kom norör í þrándheim 865, 15 vetra gamall, og svo aptraÖdrápi
þórólfs, ár fyrir ár. Síöan vitum vér fátt til lians, neina hvaí)
ráÖa má, aö hann f<5r herferÖ sfna austr íVík síöar, og svo
vestr-fcrö sína til Suöreyja og Orkneyja, og’ hcfir þaö veriÖ á næstu
vetrum cptir aö Egils saga þrýtr, en úr því cr þaÖ eina, sem greinir
um Harald, ])aö, aö svo segir, aö þá væri Haraldr fertugr aö
aldri er synir hans voru vel á legg komnir, en fimtugr, er liann
dcildi í’íki meö sonum sínum og gaf þeim konúngsnöfn (Hkr. Har.
s. Hárf. kap. 35; Fornm. s. I. kap. 2). Nú er þetta tortryggilegt,
aö Haraldr mundi á bezta manndómsskeiöi skipta Noregsríki, og
vera síöan 30 vetra konúngr meÖ sonum sínum. Hér á því
ugg-laust aÖ standa, aÖ hann haföi þá veriö fimmtíu vetr einvaldskonúngr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0326.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free