- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
311

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

25 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

ábr hann felli í sekt: einn vetr a& Iidlmi en tvo á BreibabálstaÖ;
þessa þrjá vetr má telja vetr fyrir vetr eptir frásögninni í
sög-unni, sem hvergi er slitin í sundr; en 36 ára var hann, er
liann fbll í sekt, en 39 ára er hann fell, því í sckt var hann alls
ekkinema þrjávetr: einn íBotni, en tvo í Geirln51mi; þessa
scktar-vetr lians alla má og telja eptir sögunni. Styrmi prest hinn
fróöa má nú eílaust liafa fyrir því, sem segir um aldr Ilar&ar, ab
hann var 36 ára er hann féll í sekt og svo ab hann vantabi einn
á fcrtugan er hann féll, enda kemr níi talan heim, er talib er
eptir, og verba 39 ár, ef aí> eins eru taldir 18 vctr, á&r hann færi
utan (18 + 15 + 3 + 3 = 39); cn taki mcnn aö hann hafi
fariB utan fimtán vetra, þá hagga mcnn fyrst því, scm áör var
sagt um aldr þeira Geirs í sjálfri sögunni, og svo vantar þá þrjá
vetr uppá æli hans, og yröi hann þá aÖ hafa verib 6 vetr hér á
landi áör hann féll í sekt, cn þrá&rinn í sögunni er ljáslega
móti því. Nú er a& ákvc&a þetta eptir áratali: Hör&r kom utau
um daga Gunnhildar, cn Geir f<5r aptr til Islands eptir fjögra
vetra burtuvist, og var Gunnhildr þá cnn í Noregi. Nú voru
Gunnhildarsynir í Noregi árin 960—969; utanfcr& þeirra
fóst-bræöra liefir því a& líkindum veri& um mi&ja daga
Gunnhildar-sona, c&a svosem 965; má nú mi&a allt hitt þar viö: Hör&r hefir
þá fæ&zt 947, en Geir 949, cn þorbjörg 950, og sama ár
and-aöist Signý. Vetri sí&ar uröu deilur þeirra Torfa og Grímkels
á alþíngi (951). Hör&r fðr 18 vctra utan (965), og kom út aptr
eptir 15 vetr (980) en liann fell í sckt áriö 983. VarÖ því víg þeirra
Hólmverja ári& 986, a& vetmöttum. Nú má og af sögunni enn
fremr tclja til um dau&a Grímkcls. Geir kom út eptir fjúra vetr
(969) en vetri sí&ar baö þorbjargar Grímkelsdúttur Indri&i frá
Indri&astööum í Skoradal, og fékk hennar, hefir því þorbjörg veriö
tvítug er hún giptist Indriöa. þetta varö nú um sumariÖ 970, en
skömmu eptir boöiö varö Grímkell bráökvaddr. þ>á var HörÖr
sonr hans utan, gekk því nú goöoröiö þcgar úr ætt, og hefir þaÖ
þá hiklaust veriÖ þúroddr go&i og þeir Ölfusíngar, sem nú juku
ríki sitt. þa& hefir líklega veri& fyrst eptir dau&a Grímkels að
póroddr varö mestr héra&shöf&íngi þar austr um svcitir, svosem
þeir voru á sí&an alla stund fe&gar, þdroddr og Skapti.

þessar voru nú lielztar ættir upp um Borgarfjör&inn, og kalla
mcnn þessar ættir einu nafni Borglir&ínga; en fyrir utan komu
Mýramenn og eru þeir göfgastir allra. þa& var 878 aÖ Skalla-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0325.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free