- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
310

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»310 TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

sú þurífei’ hafa vcrib gipt Svarthöffea, cn þurfói, dóttur Odds,
átti Torfi Valbrandsson. Mófeir Grfmkela goba var Ljótimn
Hrólfs-dóttir, hersis úr þrándheimi, og Unnar, er köllní» cr dóttir
Há-konar Grjótgarfcssonar. Nú var því Grímkell náskyldr Ketilbirni
gamla á MosfcIIi. þctta er líklegt aö síi orsök til, aö Grímkell
haffei goborb austr í Ölfusi, og svo mikinn styrk þar, þó fabir lians
væri landnámsmaBr í Borgarfirfei, og mun Teitr Ketilbjarnarson víst
hafa veitt Grímkcli afe málum hans, þó ckki sé þess getife í
sög-unni. þafe er hætt vife, afe í sögunni sé og nokkufe orfeum aulcife
vald Grímkels þar austr um sveitir, og vífeátta á gofeorfei hans,
þar sem vér vitum afe Ölfusíngakyn haffei þar svo mikife ríki.
Gofe-orfe Grímkels mun liafa náfe yfir þær sveitir, scm næst lágu
Mosfellíngum.

Styrmir frófei, er kominn var líkast til af Gilsbekkíngakyni, liefir
litife yfir ])essa sögu, og er þar vísafe til sagnar hans. Grímkell átti
Signýju, systur Torfa Valbrandssonar, Valþjófssonar, Örlygs sonar
hinsgamla. Hörfer var sonr Jicirra. Atvik þau í æfiHarfear, semmifeafe
verfer vife, eru þcssi: þegar hann var þrévetr braut liann menife gófea
fyrir knjám mófeur sinnar, og var þafe, sem Signý sagfei, hife fyrsta
stig hans til óhamíngju, en sífean fóru mörg eptir. þá var honum
komife í fóstr til Gríms, vinar Gríinkels, haffei hann vetri áfer átt
son er Geir höt, var því, sem sagan segir, Hörfer tveim vetrum
eldri en Geir. Sama sumarife fór Signý í orlof sitt til Torfa brófeur
síns og andafeist þar af barnsförum, og hét þorbjörg mærin, er
hún fæddi. þorbjörg var því þrem vetrum ýngri en Hörfer, brófeir
hennar. Næsta sumar cptir, er Iiörfer var fjögra vetra, voru
deilur þeirra á þíngi Torfa og Grímkels, út af hrakníngum
þorbjargar og svívirfeíngu þeirri, er Torfi haffei gjört
Grím-keli. þorkcll máni var gjörfearinafer í því máli, þó var þafe laungu
áfer en liann tæki lögsögu. Nú verfer sagan tvísaga, þar sem
segir afe Hörfer væri fimtán vetra er hann fór utan, en Geir sextán,
þar sem þó áfer er sagt afe Geir var tveim árum ýngri en Ilörfer,
hér á því afe standa svo, afe Hörfer var 18 vetra; svo varfe afe
vera þegar Geir var 16 vetra. þafe er og aufevitafe, afe Hörfer
var eldri en 15 vetra, ])ví þorbjörg systir hans, scm þó var þrem
árum ýngri, var vaxin áfer liann færi utan, sem sjá má af sögunni.
Nú þegar búife er afe kippa þessu í lag, kemr allt ágæta vcl
heim, þafe sem sífear scgir. Ilörfer var 15 vctr utan og fékk
jarlsdóttur austr á Gautlandi. En hér á landi var hann 3 vetr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0324.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free