- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
309

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

23 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

Hólmi, cn Hrdlfv ýngvi, faíiiv þeirva brœ&ra, rtbist vcstr á
Skavfe-strönd og bjó ab Ballavá. Vev sjáum ju’í, aí> þeiv Geitlendíngar
höfbn mikiö ríki fyviv sunnan Hvítá alla þessa öld. Ver vitum
níi livab þcir voru náskyldir Túngu-Oddi, cnda hcldu þcir upp
hofi til helmínga: Oddr og Geitlendíngar, á líkan hátt og segir
um þorstein þorskabít vestanlands, enda munu þeir hafa fylgzt
ab öllum stórmálum. Nú sjáum vör, ab svo má ab orbi kveba,
sem Borgarfjörfer dcildist í tvær miklar sveitir á þessari öld, og
eru Mýramenn aö vestan, en Egill Skallagrímsson var um þessar
mundir forysta þeirra, en ab sunnan og ofanverbu: Gilsbekkíngar,
Geitlendíngar og Valþjóílíngar, og var Túngu-Oddr liöfub þeirra
allra um mibja þcssa öld; þeir voru fremr óvinveittir Mýramönnum;
þessa gætti þó eigi svo mjög nicfean Egill var áBorg; en afe þetta
var svo söst bezt á því, afe allar j)cssav ættir, sem vör nefndum,
vovu margvenzlafear, en milli Mýranianna og þeirra Borgfirfeínga
var lítife cfer ekki um mægfeir, og er þafe ætífe ljósastr vottr um,
ab rígr liaii vcrib á milli. þeir Blundarnir voru ab sönnu námægbir
Mýramönnum, enda voru þeir einir síns libs fyrir sunnan Hvítá, og
bygb þeirra var vaiia mjög vinsæl þeim Túngu-Oddi, og hans Iibi.

Um mibja þessa öld og fram á síbari hluta licnnar (950—970)
voru og uppi í Borgarlirbi fyrir sunnan Iívítá þeir synir Oleifs
hjalta: Ragi, þórarinn Ragabvófeiv og Glúmv. þeiv munu víst hafa
vevife göfugmenni, þav sem þóvarinn vav tckinn til lögsögumanns
eptiv Ilrafn (950—970). Glúmr fékk Ilallgerfear, má af þvímarka
hvafea manni Glúmr var, afe Hallgcrfer hreiíbi ekki ofsa sínum,
og bar mikla ást til Glúms, þau voru saman cina 6 vetr og mun
fall Glúms hafa ovbife um 966; Raga cv ckki getife, hann mun þó
hafa vcrife afe manni, þar sent þórarinn cr kcndr vife hann.

þafe evu tvæv sögur scm á þessu tímabili hafa gjövzt í
sttnn-anvevfeum Borgaríirfei: Harfear saga og sagan af Ilænsa-þóri.
Harfear saga hefst mefe Grfinkeli gofea, syni Bjarnar gullbera
land-námamanns. Grímkcll var þá mafer gamall er sagan hcí’st (um
950), og mun því Grímkcll víst vera fæddr um 900, þó heldr fyr
cu síbar, því hann andabist 970, scm cnn mun sýnt vcrba, og’
mun þá fyrir víst hafa verib á áttræbis aldri. þab getr því meb
cngu móti verib, ab Svarthöfbi, bróbir Grímkels, hafi átt þurífei,
ilóttur Túngu-Odds, þó svo segi í Landnámu, því Grímkell er
miklii cldri mafer en Oddr. þetta mun fara svo á milli mála, afe
l)tG1’ munu hafá verife tvær systr Odds: þurífer og þórodda, og mun

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0323.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free