- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
308

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

308

UM TÍMATAL í ÍSLI5NDÍNGA SÖGUM.

er alþíngi vav sctt, og lætr þá nærri a<) Illugi svarti sc fæddr um
950; hann er einum li& síSar en Túngu-Oddr, og hann andaöist
eptir 1014, Iielir liann þá vcrib vel sjötugr; árib 981 dciidi liann
vib Kjarlak gamla, og Gunnlaugr ormstúnga hinn ýngri, sonr hans,
er fæddr 983, en Hermundr, bróbir Gunnlaugs, var þar á aldr vib.
þab er enn til marks um aldr Illuga, ab Mibfjarbar-Skeggi var
afi Ingibjargar, konu hans, og mun þetta því rött sett. Tindr
skáld, bróbir Illuga, mun liafa verib mjög úngr þegar lians er
fyrst getib í Noregi, um 965, og má hann vaiia vera miklu
eldri en Illugi, því hann var í Jómsvíkínga-orustu (995) og liann
var í Ileibarvígum (1014), og sumir segja svo ab hann félli þav,
og kvæbi vísu í valnuin (Heibarv. s. kap. 32).

þar sem ver nú höfum nefnt Gilsbekkínga, fráHrómundi hinum
háleyska, þá cr og skylt <ab nefna ættmenn Gríms hins háleyska, og
fiuttu þeir bú sín upp í fjörbinn og námu þar Iand. Ulfr, sonr Gríms
og Svanlaugar þormóbsdóttur, nam land milli Hvítár og
Subr-jökla, gaf örnefni þar og kallabi Geitland og Geitlandsjökul og
í Geitlandi, og draga \>eir frændr þaban nafn sitt og eru kállabir
Geitlendíngar; þess ev tilgetanda, ab Gvímr geitskór, fóstbvóbir
Úlfijóts, sá er land kannabi og stabinn valdi til alþíngis, liafi
verib af þessari Geitlendfnga ætt, frá Grími hinum háleyska. þab
er nú nokkub kynlegt, ab Ulfr skuli vera landnámsmabr, liann, sem
er dóttursonr þormóbar af Akranesi Iandnámamanns, og jafnliba
Túngu-Oddi: því þeir voru systrúngar Oddr og Ulfr, og J)ó er
Úlfr afi Haildóru, konu Gizurar hvíta, og afi Illuga rauba, er bjó
ab Hólmi (um 983) þá er Hörbr kom úr siglíngu, svo þab virbist
víst, ab Ulfr hafi lifab um 900, og cins er þar, sem segir ab llrólfr
ýngri, sonarsonr Ulfs, átti þuríbi, dóttur Valþjófs gamla, og vcrba
þeirÚlfr og Örlygr gamli jafnliba eptirþví. þab vevbv ekki varib,
ab nokkur tvíbenda er í þessu, ab sami mabr sé talinn ísumum
ætt-libum jafnliba Örlygi, en íöbrum jafnliba Túngu-Oddi, og getr
tæp-lega skeikab svomiklu; enda er og þab víst, ab Túngu-Oddr er miklu
síbar en allir abrir libir, þcir sem taldir eru frá þormó&i gainla.
þegav aiþíngi vav sett liafa þciv cflaust vevib uppi syniv Úlfs:
Hrólfv liinn aubgi, tengdafabiv Gizuvav hvíta, og Hróaldr; en um
ofanverba þessaiild, um ]>ab lciti ab Fribrckr biskup var ber á landi,
voru uppi þeir sona-synir Hróalds: Kjarlakr á Lundi í
Lunda-Reykjadal og Kollr sonr hans, Sölvi í Geitlandi og Illugi raubi,
er fyrst bjó ab Hraunsási, síban áHofstö&um, en síbast á Innra-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0322.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free