- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
307

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

21 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

nárasmanns; l’<5 nú Önundr kunni aö liafa komií) nokkub síöla út,
sem vér ]«5 höldum ab vart hafi veriö laungu eptir 900, ])á
virii-ist þó þetta a& behda til, aii Túngu-Oddr se sncmma fæddr; aldr
mó&ur hans lýtr enn fremr a& hinu sama. þær eru nefndar fjdrar
dætr þormófear Bresasonar: Geirlaug, kona Önundar breibskeggs,
mó&ir Odds; Isger&r, konaÖrlygs; Svanlaug, kona Grfms hins
há-leyska, ogKjölvör; vér þekkjumekki bónda Kjölvarar, en hinar þrjár
systr voru allar giptar landnámsmönnum, og allt fyrir þaÖ var þó
Oddr ýngri nokkub en Egill Skallagrímsson, enda jafnar sig, þegar
vér gáum a& fleirum li&um. Ulugi svarti er einum Ii& sí&ar en Oddr,
því þau eru systrabörn: Túngu-Oddr og þuríör dylla, mó&ir Illuga.
þetta kcmr vel heim, því Illugi lif&i yfir 15 vetr Iengr en Oddr.
Örlygr gamli var lángafi Torfa Valbrandssonar; nú segir svo í
Landnámu, a& Torfi ætti þóroddu, systur Túngu-Odds; þetta getr
nú tæplega veriö satt, þar sem Örlygr, lángafi Torfa, átti
mó&ursystur þóroddu, enda mun þetta varla ^hafa sta&i& í bók
Styrmis, en í Landnámu Sturlu stendr þetta. Hér eru þær
réttari sögur Borgfir&ínga: Hænsa-þóris saga og saga Gunnlaugs
ornistúngu, og segir þar, a& Torfi ætti þurí&i, dóttur Túngu-Odds,
en þórodda væri aptr mó&ir Torfa (Gunnl. s. kap. 11), cr því í
Landnámu fari& fe&gavillt, og var þa& Valbrandr, sem átti
þór-oddu, og kemr þa& miki& vel heim; því þó hún sé einum liö fyr
í ættinni en Valbrandr, bóndi hennar, þá var Valþjófr fyrri konu
barn. Örlygs. Nú má tilfæra enn fleira ura ætt Túngu-Odds, en
þaö lýtr a& hinu sama, og hyggjura ver a& hann sé fæddr um
920, en liannátti fruravaxta sonu ura 965, er brennuraáli& var&, en
þó voru þeir fyrir innan tvítugt; þó er líklegt a& þuríÖr, kona
Torfa, hafi veri& elzt þeirra systkina.

Vör komum því næst til manns, sem rajög er skyldr
Túngu-Oddi og Valþjóflínguni, en þa& er Illugi svarti Hallkclsson,
Hross-kelssonar Iandnámsmanns. þaö er víst varla efi á, a& Styrmir
fró&i cr kominn af Illuga, cn hann hefir bezt ritaö bæöi landnára
og sögur í BorgarfirÖi, og njótura ver þcss í því, hvaö þar cru svo
vel raktar ættir og skilvíslega. Ætt Illuga svarta köllura vér
Gilsbekkíngakyn, og höf&u þeir go&or& upp um Borgarfjöröinn,
og er þa& gömul og ágæt ætt. Nú voru þeir lángafar Illuga þeir
Hrómundr háleyski og Örlygr gamli, því Gunnlaugr ormstúnga,
sonr llrómundar, átti Vélaugu, seinni konu barn Örlygs.
Gunn-laugr ormstúnga hinn eldri, afi Illuga, nnin hafa lifaö um þaÖ Ieiti

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0321.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free