- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
317

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNÖA SÖÖUM.

317

Iretr þab nærri, ef litií) er til í livaba svafeilfarir hann komst og
háska þegar í Noregi, og mætti hann eigi Iiafa veriB ýngri. Nú
segir |)ó í sögunni, ab Egill væri ekki nema 13 vetra, er hann
f«5r utan. þa& er nd aubséfe, a& þetta er oílítill aldr, enda verbr
þá sagan sjálf tvísaga, því þdrdlfr var enn í landi, er Egill var
þrévetr, og enn nokkra vetr sí&an, og svo allir þeir vetr, er hann
var í Noregi, og Asgerbr var þ<5 þrem vetrum ýngri en Egill, og þ<5
giptist hún þ<5r<511i þetta sama haust, sem Egill f<5r utan. Egill
var 7 vetra er hann var ab leikum á Hvítárvöllum, en 12 vetra
er fabir hans hamabist ab Iionum, en þaban vissu menn ekkert
af Egli, þángafe til hann f<5r utan, en þab var miklu meir
en einum vetri síbar. Nú segir þar á m<5ti f sögunni, ab Egill
væri 12 vetr utan. Vér getum talib árin eptir sögunni sjálfri, og
eru þau ekki nema 5; en meiníngin mun eiga ab vera sú, ab
hann kom hálfþrítugr út úr fyrstu siglíng sinni, en árunum er
ab eins skakkt deilt nibr, og er ætíb sjálfsagt, þegar svo ber
undir, ab fylgja þræbinum í sögunni; þab getr aldrei farib á milli
mála í gdbri sögu, en hitt hæglega, þegar gizkab er á ára tölu
svona í svip, og eru mörg dæmi þess í sögum, ab þab hefir valdib
missögnum.

Nú fdr þá Egill utan árib 924, og stdb hann þá á tvítugu,
sama haust var gildib í Atley og dráp Bárbar, og var þab hin
fyrsta af svabilförum Egils. Um sumarib eptir (925) herjubu þeir
bræbr í Austrveg; þeir lendu vib Danmörk. Haraldr Gormsson
var þá konúngr, en Gormr daubr1. þá var Egill enn vetr meb
þdri (926), og um sumarib fdru þeir bræbr f hemab, og voru
lángt fram á sumar, en um haustib héldu þeir til Englands, á
fund Abalsteins konúngs, sem þá hafbi riýtekib vib ríki. þetta
kemr öldúngis á réttan stab nifer, því 925 varb Abalsteinn
kon-úngr, og þegar liaft er tillit til þess, þá sést, ab ekki má lelja
öbruvfsi en hér er gjört. Tvo vetr var Egill meb Afealsteini (926—
928); en sumarife þar á milli (927) varfe hin mikla orusta, er í
enskum annálum og kvæfeum er köllufe orrustan vife Brunanborg,
en í sögunni er hún kennd vib Vinu, svo hét skdgr og heibi, og
’íklega á, nálægt vígvellinum. I annálum enskum er lítib sem
ekkert sagt frá Abalsteini, standa árin aub, en til er gamalt

’) fcað cr (iyggjnnda, að þetta er satt, og er þetta vissasta og bezta
vitn-cskjan, scm inenn hafa um uppliaf rikis Uaralds Gomissonar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0331.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free