- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
304

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

304

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

930, og landife hafbi nærfellt 60 vetr verib byggt (Landn. 5. 15);
hefir því f>orsteinn andazt á því bili (930—940), og voru þá víst
libnir nærfelt 40 vetr frá láti föbur hans; tók ])á vib forrábi
f>or-kell máni, en hann lif&i sí&an raeir en hálfan íimta tug vetra, og
andabist 984 ebr lí’t af lögsögu þab ár; hefir hann þá hlotifc a&
vera mjög gamall. Hann var eitthvert mesta vegmenni í fornum
sib. þab segir svo um hann, ab hann leti bera sig á banadægri
út í sólargeisla, og fæli sig þeim á hendr, er sólina haf&i skapafe.
þorkell máni hefir nú liaft spurn af kristinni trú, því hann
and-abist á þeim vetrum sem Fri&rekr bískup var út liér, og þafe ver&r
ekki annab séb, en a& þorkell máni hafi haft lögsögu á alþíngi
sama sumarib sein þeir biskíip og þorvaldr bo&u&u kristni á
al-þíngi frá lögbergi, en ])á höf&u þeir biskup veri& tvo vetr a&
Lækjamóti, en þrjá alls hér á landi; hefir þvfcþetta veri& á alþfngi
ári& 984, e&r sí&asta sumari& semþorkell haf&i lögsögu(Kristni s.kap.
4), en þá brug&ust menn illa undir kristnibo&i&, og kvá&u ní& um
þorvald, því er varla líklegt, a& þorkell, sem þá haf&i lögsögu,
hafi veri& hei&ninni mjög frásnúinn, og er þa& þeim mun ölíklegra,
sem vér vitum, að þeir Iángfe&gar voru mestu trúmenn í hei&num
si&. Or& Ingúlfs eru alkend, þau er hann mælti er hann frá
líf-lát Leifs, aö svo færi hverjum ,,er eigi vildi bldta go&", en hitt
er víst, aö hvergi ncma um Austrland finnast jafn-si&gd&ir menn
sem þorkell máni og forfe&r hans, enda voru þeir allsherjar-go&ar:
þeir skyldu helga alþíngi, og höf&u þeir líkt embætti á hendi sem
biskupar kristinna manna. Nú er ])ví víst, a& þorkell máni haf&i
afspurn af kristinni trú, en vér höfum cnga vitneskju fyrir, a&
hann né aörir höf&íngjar hafi þá teki& henni vinsamlega; mundi
kristniboö þorvalds hafa gengiö betr fram, ef slíkr maÖr, sem
allsherjar-go&i landsins var, hcf&i veitt licnni sitt mcömæli.

Meö því nú landnám uröu svo sncmma fyrir suiinan, ])á ver&r
me& hina líkt og me& þá fe&ga Ingdlf og þorstein, a& flestir synir
landnámsmanna eru dánir, en sonasynir ])cirra á lffi, þegar hér
var komi& sögunni, a& alþíngi var sett. þðrör skeggi átti enga
sonu, sem vér vitum, svo frá honum ver&a ekki taldar ættir þar,
en þær dætr lians tvær giptust í önnur lióruö: önnur norör í Goödali,
en hina fékk Ketilbjörn gamli, og var þa& áör en hann kæmi híngað
til lands. Synir Helga bjdlu inunu eflaust hafa búiÖ aö Ilofi, og
svo aptr þeirra synir; Stefnir þorgilsson, sem kunnugr er
íkristni-sögu landsins, var af þeirri ætt, og enn lengra aptr J«5n bisluip

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0318.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free