- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
303

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

17 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

þá tóku þeir vi& forrá&i Bjarni Brodd-Helgason og þorkell
Geitis-son, og h&Idu lengi sí&an. Hrafnkell go&i haf&i andazt nokkru
fyr, en í þetta mund kom Ilelgi Ásbjamarson til forrá&a,
sonar-sonr Jians. Margir þeir, sem nú voru taldir, voru gamlir menn,
sem haldi& höf&u go&or& mestalla ef ekki alia þá tí& sem li&in var
’’á því alþíngi var sett og þánga& til nú; en eptir komu Fri&reks
biskups má segja aíi ný deild e&r umfer& af sögu landsins taki
til. Vér skulum nú gefa stutt yfirlit yfir þenna tíma, frá því a&
alþíngi var sett og nokku& framyfir 980.

Á Su&mesjum er þess a& framan getib, a& Ingólfr andafeist
snennna, og tók þá vi& þorstcinn sonr hans. Vér höfuin engar
vissar sagnir, hversu Iengi þorsteinn hafi lifa&, þd má afsögum rá&a
líkur til nær þorkell máni hafi tekiö viÖ forrá&i. þorkels mána
er fyrst getiö í sögum, þar sem í Grettis sögu getr um deilur þeirra
Kaldbeklínga, Flosa úr Árnesi vi& þá bræ&r sonu Önundar tréfótar,
Ofeig gretti, þorgeir og þorgrím hærukoll. Ófeigr var veginn og
koniu mál til alþíngis. þeim sonum Önundar veittu þeir
Mi&fjarfear-Skeggi og |)óroddr go&i, því ætt þeirra þórodds kom saman. Nú var
Þorkell máni beiddr úrskurfear, er Flosi vildi ripta landagjöf fööur
síns Eyríks í Ámesi, til aö gjalda meö sektarfé sitt ])eim bræörum. I
sögunni segir nú, aö þá hefÖi þorkell máni lögsögu. þetta hlýtr nú
vera misgáníngr. þaö er auöséö, aÖ þctta var ekki svo mjög
laungu cptir dauÖa þcirra Önundar og Eyríks snöru, feöra þeirra
Elosa og þorgríms. þetta sést nú bezt á aldri þorgríms hærukolls;
hann ré&ist eptir þessi mál inn til Mi&fjar&ar og kvongaöist þá fyrst,
°g átti síÖan meö þeirri konu Asmund hæruláng. Ásmundr
and-afeist uin sumariö 1015 (Grett. s. kap. 42) og var þá mjög gamall;
’yrir innan sjötugt mun hann varla liafa verife, og er liann þá
fæddr nálægt 945, og má þ<5 vcl vera afe liann hafi verife enn eldri.
Hann haffei og lengi verife í siglíngum og var or&inn ekkjtimaör
í Noregi, er liann kom alfari til Islands, en þafe var á dögum
Fri&reks biskups hér á landi. Dcilur þeirra Kaldbeldínga hafa
því varla orfeife sífear en svosem 940, og lætr þafe ntikife nærri
þráfeinn í Grettissögu. Hér má enn geta þcss, þ<5 ekki gjörist þess
l’örf, afe Svanr á Svanshóli var viferi&inn þessi mál, cn hann
drukn-aí)i í þa& mund a& Ilallger&r giptist Glúmi, hérumbil 960 (Njáls s.
kap. 14), i annafe sinn er þorkels mána getife cr hann sætti þá Torfa
°g Grítnkel gofea. þaö var& fánt vetrum sí&ar en þctta, cÖr 951.
scgir þd, aö þorstcinn íngdlfsson Iif&i þegar alþíngi var sett

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0317.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free