- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
302

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

302 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

svo sem Njáll, en sem þó eru taldir meb mestu höffeíngjum og tdku
mikinn þátt í landsstjdrninni, en goöorSin gengu aö erf&um sein
hver önnur eign, og margskiptust eptir sem á stóö, og voru því
engar skor&ur settar: aö svo margir tæki upp mannaforrá&, sem
ætt eöa buröi höföu til þess á einhvern liátt, en hvort sem þeir
nú voru margir eöa fáir, kom allt í sama staö ni&r, því samgo&ar
kusu aldrei nema þrjá menn í dóm en fjóra í lögréttu, hvort sem
þeir voru margir e&a fáir, og ur&u þeir sjálfir aö korna sör
saman um ])a&, e&a Iáta einn fara me& go&orÖi& af sinni hendi.
þar sem miklir höfÖíngjar voru, þá munu þeir hafa fariö á þíngi
meö öll þrjú, svo sem Gu&mundr ríki, Snorri go&i og margir a&rir,
og einkum þar sem mestöll mannaforráö gengu í einni ætt í heilu
þíngi, sem segja má umEyfirÖínga nor&anlands, Olfusíngakyn sunnan
og Brei&íir&ínga vestanlands, og enda optar, ])ví svo er, til a& mynda,
a& sjá, sem Hafr hinn spaki hafi einn veri& á ])íngi af liendi
Skag-íirÖínga, þegar sótt var vígsmáliö Höskuldar Hvítanesgo&a.

þetta tímabil, sem nd er um a& ræ&a, höfum vér teki& þánga&
til Pri&rekr biskup koni hínga& til lands. þa& er ekki
ófyrir-synju, a& Ivristnisaga þá hcfr upp nýtt höföíngjatal á Islandi, því
þa& er merkilegt, a& frá alþíngissetnfngu og þánga& til var a&
niestu ein kynslóö uppi, en um ])essi árin einmitt ur&u miklar
breyt-íngar. Hinir gömlu öndu&ust, en nýir tóku vi&, og gjör&ist inest
um þa& á svosem tíu ára fresti. Vér skulum telja nokkur dænii
kríngum landiö: þorkell máni anda&ist e&r lét af lögsögu 984;
Túngu-Oddr lif&i framundir 990. Um 980 flutti Egill frá Borg
su&r a& Mosfelli. þorgrímr go&i Kjallaksson anda&is.t þetta ár
(980; Eyrb. kap. 17). Vetri fyr (979) reisti Snorri goöi bú á
Helgafelli 15 vetra gamall, og byrjar þar upphaf ríkis lians.
þór&r gellir anda&ist á þessum misserum. Höskuldr Dala-Kollsson
anda&ist 995 (Njáls s. kap. 59). I Vatnsdal lif&u Ingimundarsynir
framundir 975; en þorkcll krafla hófst til mannvir&íngar fáum
vetrum sí&ar. Iljaltasynir komu þessi árin til vir&íngar í
Skaga-fir&i. Eyjúlfr Valger&arson anda&ist í þann tíma Pri&rckr biskup
var liér á landi (um 984); en Víga-Glúmr fór fám vctrum sí&ar
af þverár landi, og er þa& upphaf ríkls Gufemundar ríka, og þeirra
Mö&ruvellínga. Áskcll go&i var veginn um 970, og litlu sí&ar
mun þa& liafa veri& aö þorgeir Ljósvetníngagoöi tók metorÖ. I
Austfjör&um anda&ist þorsteinn livíti svosem 960; en Brodd-Helgi
sonarsonr hans var veginn 986, en Geitir í Krossavík ári sí&ar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0316.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free