- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
301

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

þessi þíng sjaldan náí> yfir allan fjdrbúnginn. Borgarfjör&r ínun
aldrei liafa s<5tt fj<5r&tíngsþíngi& á þdrsnesi; olli þab sundrúngu,
og þvf var mikib unniö, er allt þetta var lagt í hendr alþíngis.
Aptr Jiafa menn sögur af, ab af Vestfjör&um sóttu menn
fjdrb-úngsþíng í þórsnesi, svosem Vegeir Sygnakappi. A
fjór&tíngs-þíngi og í fjdröúngsdðmi mun og hafa veriö sdtt vígsmálib
þor-grfms gofea. þessi fjórfeúngsþíng liafa öldúngis verib eptir mynd
fylkisþínganna í Noregi.

llelzta stofnunin á alþíngi var þó lögrfettan, og höldum v&r
afe þaö haíi mest verib vegna lagasetnfngar a& menn settu alþíngi,
því ab elcki mátti gefa lög í h&rubum fyrir alit land, en ein lög
skyldu allir hafa; en raál og ddma gátu menn ílest sdtt í
hörufe-urn efca á fjdrbúngsþíngum, og bar í því efni ekki svo brýna
naubsyn til álþíngis, sem í löggjöfinni. I lögréttu sátu femar
tylptir; kusu tdif gobar í Norbrlandi eina tylpt, en hinir 9 sína
tylpt liver í hinum fjdrbúngunum. Höfbu því Norblendíngar í
raun-inni fjdrbúngi minni lögréttuskipan en hinir, og kom þab af því,
ab goborb þeirra voru fleiri. Lögrfettan bar nafn sitt af því, ab hún
skipabi ölliím lögum í landinu, og er hún allt annab en ddmarnir;
en í sögunum höfum vér miklu minni sögur af lögréttunni en
ddm-unum, því þeir grípa inn í atburbi og vígaferli um allt land, en
í lögréttunni gekk allt meb spekt og í kyrþey. Laungu síbar getr
þess, ab Njáll endrbætti hana um leib og liann fékk settan fimtarddm.

þessar voru þær ættir, sem hin fornu goborb héldust helzt í ab
stabaldri framanaf: í Kjalarness-þíngi: Reykvíkíngar og Kjalnesíngar
(Esjubergíngar); í þverárþíngi: Mýramenn og Borgfirbíngar
(Gils-bekkíngar og Reykhyltíngar); í þdrnessþíngi: Raubmelíngar,
þdrnes-íngar, og Breibfirbfngar (Dalamenn); í þorskafjarbarþfngi:
Reyknes-’ngar, Dýrfirbíngar og Vatnsfirbíngar; í Húnaþíngi: Miblirbíngar,
Víb-•lælir og Vatnsdælir; íSkagafirbi: Gobdælir, Hjaltdælir og
Höfba-nienn; í Eyjafirbi: Eyfirbíngar (þveræíngar, Möbruvellíngar) og
^varfdælir; í þíngeyjarþfngi: Ljdsvetníngar, Reykdælir og
Ex-firbíngar; í Norbrmúlaþíngi: Hofsverjar, Krossvíkíngar og
Freys-gobar; í Subrmúlaþíngi: Njarbvíkíngar, Breibdælir og Fljdtsdælir;
1 Skaptafellsþíngi: Síbumenn og Freysgyblíngar; í Rángárþíngi:
Dalverjar, Rángæíngar og Örgobar; í Ámessþíngi: Ölfusíngakyn,
Mosfellíngar og Fldamenn.

þessar eru lielztu ættirnar, en þd eru dtaldir dtal abrir, sem
mannaforráb höfbu á einhvern hátt, þd ekki kallabi þeir sig goba,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0315.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free