- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
300

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

300

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

minni dómnefnu en abrir; því lier kusu tdlf gobar ekki nema 9
inenn í d<5m, einsog 9 goSar í hverjum liinna fjðr&únganna. Allt þaí>
sem þíngsköpum vibvíkr setr Ari saman á einn stab, þar sem, haun
segir frá fjdrbúngsdómum (965); en þaí> er vitaskuld, ab landinu var
skipt í fjórbúnga, og þíng og gobatala tiltekin þegar í öndver&u,
er alþíngi var sett, ]>ví þetta var einmitt undirstaba alþíngis, og
gat þaö ekki orbib til, án þess úr þessu væri kljáb á undan ; enda
mun þab heldr ekki vera mciníng Ara. Bezt er sagt frá þessu
í þætti þorstcins uxafótar (kap. 1) og í Hauksbók (Landn. 4. 7),
og segir þar, aí) þetta væri gjört þegar í öndveröu. Framan af var
á aiþíngi ckki ncma einn^dómr, sem öll mál af landi urbu ab
koma í, enda var enn svo, ab menn sóktu mál helzt í liörafii, en
alþíngi var mest til löggjafar. En nú máttu ckki mál lúkast í
hbrafti, og varb þab upphaf þess, aB fjórbúngsþíng voru sett. Vör
hyggjum ab þab liati vcrib svo, ab cinn fjórbúngsdómr var settr,
sá er komib gátu í mál úr öllum fjórbúiiginum, og ínunu tólf menn
hafa verib kosnir í liann úr hverju þíngi, þvíþrjár tylptir skyldu
dæma. þessi dómr var nú scttr í eitt af þremr
herabsþíng-unum, og var þab svo kallab fjórbúngsþíng, og varb þab á þann
hátt svosem allsherjarþíng fjórbúngsins. En aubvitab er ab þeir,
sem göfgastir voru og mestir ríkismenn, settu dóminn í sínu
þíngi, og drógu málin þannig undir sig, og var dómrinn nefndr
cptir þeim. Vér höfum sögur af fjórbúngsþfngi því, sem þórbr
gellir setti, og þab er af Eyrbyggju víst, ab þab var eptir ab
alþíngi var sett, svosem þrem vctrum eba svo, og stendr þab
aubsjáanlcga í sambandi vib sctníngu alþíngis; cn Breibifjörbr var
göfgasta hörabib á Vestfjörbum, og var því vib ab búast ab
fjórb-úngsdómrinn yrbi settr þar. Vör höldum nú, ab slík
fjórbúngs-þíng haíi verib í sumum hinna fjórbúnganna, svosem í Eyjafirbi,
og hafi þar verib Norblendíngadómr, og ef til vill hefir einn verib
á Rángárvöllum; og þegar nú fjórbúngadómar voru settir árib 965,
þá er þab varla annab, en ab þessir dóinar voru fluttir til alþíngis
og setti^r þar nibr á einn stab allir saint, og þá fyrst liyggjum vör
ab fjórbúngsþíngin í h&rabi hafi gjörsamlega lagzt nibr. Nöfn
fjórb-úngadómanna virbast ab benda til þessa; en þeir eru svo kallabir:
Breibfirbíngadómr, Eyfirbíngadómr og Rángæíngadómr, og er ab
sjá, sem þcir liaíi borib þessi nöfn ábr en þeir voru fluttir til
alþíngis, og má þab kallast sönnun fyrir því, ab fjórbúngsdómar
hafi verib hábir í þeim Jiérubum, sem þeir bera nafn af; þó hal’a

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0314.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free