- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
299

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2!)« UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

og alþíngi sett, og lögsögumaðr kosinn árib 930. þab var
sex-tigi vetrum eptir clráp Játmundar konúngs, „vetri eba tveim, ábr
Haraldr hinn hárfagri yr&i daubr, ab tölu spakra manna" (Islend. b.
kap. 3). Játmundr var drepinn 870; þa& var siðr aí> telja frá því
ári; en Ilaraldr hinn liárfagri dó 933; skakkar þar einum vetri
ebr tveim, en ekki Iiaggar þab því ári, sem al])íng yar sett, sem
bæbi niá sjá ef talib er frá dauba Játmundar, og svo hafa menn
lögsögumanna tal, og kemr þab í sama stab nibr. Skapti
þór-oddsson var sjötti lögsögumabr á landi, en hann d<5 rcittum hundrab
vetrum eptir ab al])íngi var sett, eba sama ár og Olafr helgi féll
(Grettis s. kap. 78; Islend. b. kap. 8); en Snorri gobi andabist um
vorib eptir. Lögsögumanna talan er þessi: Ilrafn Hængsson, 20
ár (930 — 949); þdrarinn Ragabróbir, 20 ár (950—969); þorkell
máni, 15 ár (970—984); þorgcir Ljósvctníngagobi, 17 ár (985—
1001); Grímr Svertíngsson 2 ár (1002 — 1003); fekapti þdroddsson
27 ár (1004—1030). þetta eru alls 101 ár, því bæbi árin (930
og 1030) eru mebtalin, og Skapti andabist ekki fyr en eptir þíng
1030. Svo segir Ari, cn honum sagbi Markús skáld Skeggjason,
er sjálfr hafbi Iögsögu 24 vetr (1084—1107); en Markúsi sagbi
Skeggi fabir hans, en Skcggja sagbi aptr Bjarni hinn spaki, fabir
hans, er sjálfr mundi þórarinn Ragabróbur og sex abra síban,
svo Hrafn einn var fyrir hans minni (Islend. b. kap. 10); en þetta
eru alls 6 lögsögumenn á réttum 100 árurn ebr söguöldinni, sem liðr
er um ab ræba (930—1030), en þrír þeirra hinir fyrstu lenda á fyrri
hluta þessarar aldar (930—984). þessa er nú svo nákvæmlega getib,
l’ví tímatal er mcst mibab framan af vib lögsögumanna æfi, og Ari
skiptir sögu sinni í þætti cptir lögsögutnanna tali. Nú þcgar alþíngi var
sett, var ákvebib, ab þrjú þíng skyldi vera í fjórbúngi hvcrjum, en
þrír gobar í hverju þíngi. þetta hlaut ab vera svo, því þrjár tylptir
skyldu sitja í hverjum dómi, en á þenna hátt urbu og 36 gobar.
Þab kom hfer ekki til álita, ])ó fleiri væri höfbíngjar í einu
hfer-en öbru; því þar scm goborbin áttu ab vera undirstaba dóma
°g laga, þá var þab sjálfsagt, ab ])ab skyldi vera þrennar tylptir,
°g rébi í ])essu efni forn sibvenja, svo cngum gat komib til hugav
a^> hafa þetta öbruvísi. Jætta sést ljósast á Norbrlandi; þar urbu
luenn ekki ásáttir, og liöfbu fjögr þíng; svo hefir víst verib
orbib undan alþíngi; en svo ab þetta ekki skyldi hagga neinu,
K var gripib til þess úrræbis, ab gobar íNorbrlandi fengu fjórbúngi

20*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0313.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free