- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
298

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

298

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

leií» enn lángr tími, aí> menn sdktu híngab úr Noregi, og túku
sfer hfer bústabi „eptir landnám", og gekk þessu fram undir kristni
eba víst fram á daga Ilákonar jarls, og J)ab sumir mikilsháttar
menn, svosem þorbjörn súrr (um 955); Ottarr og Avaldi (um 965);
þuríbr sundafyllir; þorvaldr og Eyríkr raubi, sonr hans, og enn
margir a&rir h&r og hvar um Iand.

þessi þrjú tímabil mætti nefna: upphaf Islands byggíngar
(874—890), landnám vestan um haf (890 — 900) og Iok íslands
byggíngar (900—920).

II.

Nú voru og komin þíng í heruðum; slík þíng voru í
upp-hafi sett af vissum ættum, seni mestan styrk höföu, en sí&an gengu
fleiri í þíng meb þeim. Vfer höfum sagnir af svo fáum, en frá því
má álykta til hinna. því cr ver og mifer, hvab litlar sögur menn
hafa af þíngasetníngu og lagasetníngu í landinu. Fyrir framan
og aptan eru nægar sögur, cn um þetta leiti ver&r eyöa í sögu
landsins, og er þaö skarb vandfyllt. Vör höfum sögur af, a& þórólfr
Mostrarskegg reisti hof og setti þíng fyrir frændr sína
þórsnes-ínga, en þaö varb sí&an fjörbúngsþíng fyrir alla Vestfjöröu. k
SuÖrlandi setti þorsteinn Ingólfsson Kjalarnesþíng, til aö skipa
lögum og setja rött í landnámi fö&ur síns, sem var mjög stúrt.
Nú má meb vissu ætla, aö svona hafi vcrib víbar um land.
þorska-fjar&arþíng mun verib hafa þíng Reykncsínga, og Dýrfir&íngar höf&u
þíng sér á Hvalseyri. Svo er og í Eyjafirbi, aí) þeir ættmenn
llelga magra niunu innan skamms liafa sett Va&laþíng. þetta
var svo aubgjört, því þa& var algengr liugsunarháttr fornmanna,
a& þar sem var mannlcg sambú& og fleiri voru saman komnir en
tveir ebr þrír, þar þurfti þíng og dóma. Enn sjást merki eptir
dóm-lirínga Nor&manna í Orkneyjum, og allsta&ar þar, sem þeir höf&u
teki& sér bólfestu aö sta&aldri, enda var öll stjórn í því fólgi"
a& heyja dóma. Jjfngin höldum vör því a& liafi veri& fullmyndu&
þegar menn fóru aö hugsa um aÖ setja citt þíng fyrir allt land. Menn
kusu til þess Ulíljót, af ætt IIöröa-Kára, a& setja lögin, á þann hátt,
sem slík lög höf&u veri& í Noregi; en allir lagafe&r norrænir voru
f þeirri ætt. Til þessa munu víst hafa gengi& nokkur ár, er leita
þurfti jáyr&is höföíngja um land allt} en fullgjört var allt þetta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0312.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free