- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
305

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

19 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

Ögmundarsoi), og má segja, ab nærfellt ailir ættli&ir til hinua gömlu
biskupa eru af Su&rlandi.

Ver verc)um liiir ab nefna mann, sem á þessu tímabili komst til
mikilla metorba í Kjalarnesþíngi, en þaö var Grímr Svertíngsson afe
Mosfelli. Hann var af Ölvis ætt, því ali lians var Hrolleifr, er
nefndr er sonarsonr Ölvis bamakarls. Grímr átti þördísi, dóttur
þörólfs Kveldúlfssonar; hún er fædd 925, og var tvævetr, efea svo,
er fafeir hennar fell á Englandi; af þessu má marka aldr Gríms;
þó mun hann hafa verife ýngri en þórdís, kona hans. þordís liffei
framyfir 990, sem sest á aldri Egils, en Grfmr mun hafa lifafe lengr
þeirra hjóna; hann haf&i lögsögu eptir þorgeir árin 1002—1003;
þá lét hann af lögsögu. Ari segir þafe væri vegna hæsi; oss þykir
líkast afe hann liafi andazt á þeim misserum, efer örskömmu sífear,
en Skapti, frændi hans, tók þá vi&. Grímr mun j)á og víst hafa
veri& nálægt sjötugu, því hann mun varla vera fæddr laungu eptir
930; er hann samli&a þóroddi á Hjalla, því vér höfum fyrir satt,
ai> þeir hafi komife út um sama leiti frændr: þormó&r skapti, afi
þorodds, og Hrolleifr afi Gríms, nema hvafe Hrolleifr hefir þá
víst veriÖ eldri en þormó&r.

Enn eru Valþjótlíngar, niöjar Örlygs gamla. Vér höfum getiÖ
þcss, a& Örlygr muni hafa veri& vel mi&aldra, er hann kom út,
en Hjólp hét fyrri kona hans, og mun hann hafa fengiö hennar á
Irlandi og var Valþjófr gamli þeirra son, en liann kom fulltíöa
út meö fööur sínum, og er talinn landnámsmaör, því hann nain
Kjósina. Valþjófr hyggjum vér sé á aldr viö þáHrólfog Ingjald,
sonu Helga magra, og mun hann vera fæddr nálægt 870, og þaÖ
má vel vera aÖ hann haíi lifaÖ fram yfir aÖ alþíngi var sett.
Ve-Iaug hét dóttir Örlygs, hana átti Gunnlaugr ormstúnga, hún var
hálfsystiv Valþjófs og dóttir þeirra Isgerfeav ogÖrlygs; Isgeröi mun
Örlygr liafa átt í elli sinni, en hún var dóttir þormó&s Bvesasonav
landnámamanns á Akranesi; Geirmuiulr var sonr þeirra, en albró&ir
VMaugav, hann mun hafa búiÖ a& Esjubcrgi ])egar alþíngi var sett,
en sí&an hver af öörum hans ættmanna; þovlcifr, dóttursonr
Geir-rnundar, bjó þar eptir hann, og eru Esjubergíngar frá honitm
komnir, má ]>ví sjá, a& þaö hafa veri& seinni konu börn Örlygs,
sem staönæmdust á Kjalarnesi, og sem héldu þar upp
goö-orÖi. þorleifr bjó þá aö Esjubergi er kristni kom hér á land; og
hetir hann cf til vill kristnazt aö áeggjun Stefnis, frænda síns.
Ættin frá Valþjófi dreiföist upp um Borgarfjörfe. Valbrandr, sonr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0319.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free