- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
294

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

294

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

Jdrunnar. Hallkell, brd&ir Ketilbjarnar sanimœ&ri, kom sí&ar út,
og skora&i á Grím til landa og felldi hann. Hallbjörn ddtturmaör
Túngu-Odds var sonarsonr hans, hann var veginn vif)
Hallbjarnar-vörbur (hörumbil 980); Otkell, er Gunnar drap, var og
sonar-sonr hans. Svo mun rettara, sem Njála segir (kap. 47) a& Otkcll
vœri Skarfsson, Hallkelssonar, en sem Landnáma segir, a& hann
vœri sonr Hallkels. Getr þa& ekki vel komi& heim vi& aldr þeirra,
því Gunnar drap Otkel 984, e&a um sama leiti, sem Hallbjörn
var veginn, brœ&rúngr hans, kæmi þa& því illa heim vi& aldr
Ketil-bjarnar, a& Otkell skyldi vera bró&urson hans.

Af þessu, sem nú er sagt um aldr Ketilbjarnar, má og marka
um aldr þdr&ar skeggja, tengdafö&ur hans. Ver höfum nú sýnt,
a& Helga ddttir iians heíir hloti& a& giptast Ketilbimi fyrir 890;
mun þór&r skeggi því vera fæddr nálægt 840, enda var liann
bræ&rúngr Au&ar djúpan&gu. Ilefir þðr&r skeggi því veri& fimtugr
er hann kom fyrst hínga& til lands (um 890). þurí&r ddttir hans,
sú sern Eyríkr í Goödölum átti, hlýtr a& vera miklu ýngri en kona
Ketilbjarnar, systir hennar, og mun þdr&r hafa átt þurí&i á eldri
árum sínum, hcir á landi. Vér höfum ekki á&r geti& neins um
aldr Örlygs hins gamla, brd&ur þúr&ar skeggja, og skulum vftr því
gjöra þa& li&r. Hann mun varla vera ýngri en |)dr&r skeggi.
þegar Örlygr gamli kom út, en þa& var um 895, þá var Valþjdfr
sonr hans fullvaxta, enda var Örlygr gamli lángafi Torfa
Val-brandssonar (960—990). Velaugu, ddttur Örlygs gamla, átti
Gunn-laugr ormstúnga, sonr Hrdmundar hins háleyska; en Hrdmundr
mun fæddr um 845. Vér höfum því fyrir satt, a& Örlygr gamli hafi
veri& á sextugs aldri, er hann kom hínga& til lands, og munu þeir
bræ&r bá&ir, þdr&r og Örlygr, vera fæddir um 840.

Ekki getum vér sagt nær Ketilbjörn liafi dái&, þd mun hann
hafa lifa& fram undir alþíngi. Um æfilok lians segir svipa& og
um Egil. Hann var svo au&igr aö lausafé, a& hann bau& sonum
sínum a& slá þvertré af silfri í hofiö, þa& er þeir létu gjöra,
en þeir vildu J>a& eigi. þá dk liann silfri& upp á fjalli& á tveim
yxnum, og Ilaki þræll lians og Bdt ambátt hans, sí&an drap
hann þau bæ&i (Landn. 5. 12); er a& sjá, sem þá hafi veri& komin
elliglöp á hann, hyggjum vér hann hafi oröi& maÖr gamall. Nú
höfurn vér sýnt aldr barna hans og Helgu, og munu þau fædd
á árunum 890—910: er Teitr elztr, cn þorger&r ýngst og
þor-katla, sú er Eilífr au&gi, sonr Önundar bílds, átti; þd Ketilbjörn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0308.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free