- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
295

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

9 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

hafi nú varla or&ib fullt svo gamall scm Egill Skallagrímsson, þá
mnn þó víst, ab hann hefir komizt á liáfan aldr, bíBÍii var liann
kalla&r Ketilbjörn gamli, sem þó getr hafa veri& ættar-nafn, og
sagan um þab, er hann sökti gulli sínu, og ntí gátnm vér, sýnir
þetta bcrlegast. Nií Iiöfum vcr fyrir víst, at> Ketilbjörn hafi lifab
nokkuí) frara yfir 930, og líklega andazt um sama leiti og
Ingi-mundr gamli og Skallagrímr; þaí> fcr varla mjög fjarri, afe
Ketil-björn liafi andazt áttræ&r, og hyggjum ver hann sé fæddr um
855 eba nijög skömniu síbar; hefir liann þá komib nærfellt fimtugr
hínga& til lands, en lifaö 11111 30 vctr liér á landi, og andazt um
935. Enginn landnámsmabr lif&i eins lcngi á landi hér sem
þor-steinn hvíti, cn þa5 var yfir 60 vetra; Skallagrímr þar næst,
þeirra sem vfcr þekkjum; hann lifbi híiv 56 vetr (878—934); þá
Ingimundr gainli rúma 40 vetr, og þórólfr Mostrarskegg um 35
ár; v&r þekkjum enga slíka öldúnga í landnáma-sögu Islands,
sem þessa fimm.

Ef vér nú lítum yfir landnám í Sunnlendínga fjóvfeúngi, þá
sjáuni vér aö þar varb hérabiÖ snemma byggt. Rángárvellir og
Kjalarncsþíng mjög svo um sama lciti, en sfSast Árnesþíng þar á
milli. f»ab er híir sem á Vcstvlandi, ab landnám eru hér
geysi-mikiíi ribin viS Vestrlönd: írland og Vestreyjar og jafnvel England;
þó er hör tvískipt: á Rángárvöllum er mest numib raklei&is úr
Norcgi, þó Baugr og hans ætt öll sé ættub af Irlandi; cn í liinum
tveimr þíngunum hafa meir en tvcir þribjúngar komib vestan
um haf; cr þá fyrst allt Ölfusíngakyn , og þar sem Ivetilbjörn
gamli giptist dóttur þórbar skeggja á&r cn hann kæmi til Islands,
en þóvbr skeggi kom liíngaö frá Englandi og haf&i lvann vevib
þav alla sína æfi: þá ev þó líldegt afe Ketilbjövn hafi dvaliS um
stund á Englandi cfev einhverstabar þar vestra. Fyrir vestan
íngólf tekr þá vib: Helgi bjóla, þórbr skeggi og Örlygr gamli, cr
allir konm vestan um liaf, en á Akranesi cru þeir bræbr
Bresa-synir: þormóbr liinn gaiuli og Ketill, fabir Jörundar kristna, þeir
komu af Irlandi og Styrmir fróbi kallar ])á írska, en ])ó voru þcir
koinnir af Jötun-Birni, og í fovneskju ættabir úv Raumsdal, og kernr
þar saman ætt þeirra og Ingimundar gamla, svo menn sjá á ])essu
hvernig skilja á þab, þegar menn eru kallabir írskir ebr
þvíum-líkt: ab þab evu Novbmcnn, sem eru bornir og barnfæddiv á írlandi.
þeir munu hafa komib út í flóbi Övlygs, og vevib honum nákomniv;
seinni kona Övlygs var og Isgerör, dóttir þormó&ar, og ávallt var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0309.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free