- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
293

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

7 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

hefSi þá fyrst fengií) dóttur hans, og mundi þess getiÖ. Mun liann
fyrst hafa kosife ser landtöku þar, er mágr lians var fyrir. Fyrir
austan heibi var þá enn ónumib, og færbi Ketilbjörn þángaí) bíi
sitt, og nam Grímsnes allt ab ofan frá landnámi Gríms,
Laugar-dal og Bisk upstungu, og bjo ab Moslelli.

þau af bömum Ketilbjarnar, sem ættir eru frá, eru þessi:
Teitr, sonr hans, og dætr: þorkatla, þorger&r og J>urí&r.
þor-katla giptist Eilííi au&ga, syni Önundar bílds. þab var hthuinbil
940, seni ábr er getib, sama ár og málin lukust í Fljdtshlíbinni,
mun þorkatla því varla vera fædd fyrir 910. þorgerbr var móbir
Geirs goba í Hlífe. Geir gobi var ab vígi Gunnars (.990), en
and-abr var liann þá er kristni kom á Island. þab lítr svo tít, sem
þær þorkatla og þuríbr hafi verib ýngstar af börnum Ketilbjarnar,
og munu þær vera fæddar li&r á landi. þuríbi, þribju dðttir
Ketil-bjamar, átti þormóbr nokkur; og lftr svo út, seni Ketilbjörn liafi
gipt hana í Noregi, ábr en liann kom til Islands, eba hún orbib
þar eptir. Sonr þormtjbar og þuríbar var þorgrímr orrabeinn.
Ilann var lengi í víkíngu, og féklc þar sár mikil; hann kom til
Islands vetri síbar en þórbr dofni Atlason liafbi týnzt í liafi
(herumbil 940), og hefir þá fráleitt verib mjög úngr; má af því
rába um aldr Ketilbjarnar, afa hans. Teitr var og meb eldri börnum
hans; sést þab bezt af því, ab Elliba-Grímr átti ddttur hans
Jðr-unni, og var Ásgrímr þeirra son. Ásgrímr Öndóttsson,
fabirElliba-Gríins, var mjög úngr er Öndóttr fabir lians var veginn (um 897)
og kom út íEyjaíirbi vetri eba tveim síbar en Önundr tréfótr, scm ab
framan er á vikib, því mun Elliba-Grímr sonr lians traubla vera
fæddr fyrir 910; hafi Jórunn verib á aldr vib hann, og stórum
ýngri getr hún ekki hafa verib sökum aldrs Ásgrítns, sonar þeirra,
þá inun Teitr fabir hennar vera fæddr rúmt fyrir 890, en Teitr
kemr síbast vib sögur skömmu eplir 960; hcfir liann því komizt
á áttræbis aldr. Nú er þá liægt ab sjá, ab Ásgrímr
Elliba-Gríms-son mun vera fæddr litlu fyrir 940, en hann lif&i fram yfir
Njáls-brennu (1012), en var þá hniginn mjög ab aldri. Gizur hvíti var
wóburbróbir hans, en þó nokkrum vetrum ýngri en Ásgrímr,
svo mikill aldrsmunr var þeirra systkina, Gizurar og Jórunnar;
liefir Teitr víst verib á sextugs aldri (55 ára), er liann átti Gizur
hvíta, og hyggjum vér ab hann sé fœddr um 945; Gizur hvíti kemr
fyrst vib sögur svosem 962; hefir hann þá víst verib fyrir innan
tvítugt og er víst 30 ára aldrsmunr þeirra systkina, hans og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0307.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free