- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
290

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

290 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

þá er næst ab segja frá Iandnámum neban til í Arnessýslu,
sem Hásteinn nam, sonr Atla jarls á Gaulum: liann fðr til Islands
eptir aíi þeir voru fallnir, Atli jarl og Hákon Illabajarl. Allar
Noregs koniinga sögur segja einum rómi, ab þab yrbi um 870,
ebr rétt á undan orustunni í Hafrsfirbi; þab getr nú meb engu
móti veri&, |)ar sem synir Hákonar jarls lifBu nærfellt 100 árum
sííiar, þab er því líklegt aí) fall þeirra jarlanna liafi orbib laungu
síbar, me& því líka a& getib cr um svo marga landnámsmenn, sem
séb verbr ab komu til Islands um 900, en þó flýbu fyrir Hákoni
jarli; J>ó er allt þetta efasamt, og er hvergi nærri greidt tír allri
flækju fyrir þab. Svo segir í konúnga sögunum, ab Haraldr fengi
Æsu, dóttur Hákonar jarls, um haustib 867; og enn fremr segir
svo, ab tveir synir Hákonar jarls: Grjótgarbr og Hrollaugr, félli
í orustunni vib Sólskel 868; en hvernig getr þetta stabizt, þar
sem vér vitum, ab árib 962, eba 96 árum síbar, var brendr
Sig-urbr Iilabajarl, bróbir þeirra, en Grjótgarbr árib 968, og ættu rétt
100 ár ab hafa orbib milli dauba þeirra bræbra, og mun þab
ein-, dæmi, livar sem leitab er. Milli þeirra bræbra þdrólfs og
Skalla-gríms urbu 57 ár (877—934), en vel 60 vetr milli þeirra Egils
og þórdlfs (927—990), en þab þykja líka öfgar, og þeir Egill og
Skallagrímr komust og á níræbisaldr, en þó er mikib hér á
munun-um, og er hinu varla trúandi. Nú átti Atli jarl vaxin börn þegar
vér fyrst höfum sögur af (868—871); tveir af sonum hans féllu
fyrir þeim Leifi, en Solveig hin fagra var þab, sem Ölver hnúfa lagbi
mestan hug á um 867; sé þab nú svo, ab orustan í Stafanesvogi hafi
ekki orbib fyr en nálægt 900, þá liafa þeir verib orbnir ærib gamlabir
jarlamir, og verbr ckki varib, ab þab er nokkub tortryggilegt, en
mestir meinbugir eru þó á aldri Sigurbar jarls og þeirra bræbra
hans. Vér látum nú ósagt um þelta, en hitt höfum vér fyrir
satt, ab Hásteinn hafi komib hniginn híngab til lands, og hafi hann
varla komib út fyr en urn 900; þab segir og svo, ab þeir stökkti
lionum burt: Haraldr konúngr og Sigurbr jarl; þó lrelir Sigurbr
jarl hlotib ab vera barnúngr er þctta var; hann sem andabist 962,
og varb þó ekki svo ýkja gamall, eptir sem af sögunum er ab ráöa.
Ilástcinrr nrun ekki heldr hafa lifab mjög lengi her á larrdi, cn þó
varb hann gamall mabr. Af útkornu lrarrs cr greinilega sagt í
Flóamanna sögu: lratrn nam land rrrilli Ölfusár og Raubár, cn
♦tlvf6a lröfbu menrt þá land rrumib", rná og ætla ab lrarrn bafi ltclgab
sér allt, þab sem þá var ónumib af hérabinu; er svo sagt, „ab

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0304.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free