- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
289

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

hör er eagt má hann ekki heldr Iiafa Iifab, því þessir ættlifeir,
sem íní voru raktir, eru öyggjandi. En ntí er Steinólfr lági talinn
systursonr Ölvis, en ]>aí) er mjög vands&b hvort þaí) getr stabizt,
því Steindlfr mun varla hafa verið svo gamall, er hann kom lít.
Astríbi, systur Steinólfs, átti Kjarlakr gamli, sonr Bjarnar austrœna,
liefir því Steindlfr fráleitt verií) meir en mibaldra mafer, er hann
kom til Islands (uin 895), en þeim mun dtrtílegra er ])a?), afe
Kjar-lakr, sem var sonr landnámamanns, skyldi eiga systurddttur Ölvis;
liefíii þeirra mátt vera geysimikill aldrsmunr systkina, Ölvis og
Onddttar, ab ddttir hennar skyldi giptast syni landnámamanns, en
hann vera lángafi landnámsmanna, sem þó komu tít um öndverfea
Islandsbyggíng. þab er því ekki dfyrirsynju, þd v&r höfum fyrir
satt ab Ölver hafi lifab í fovneskju; verbr þá aubskildara hvernig
þab gat verib, ab slíkr grtíi gœti verib kominn af honum, einum
nianni, ekki ab eins á Ögbum, heldr og um öll Vestrlönd, og verbr
ættin ab ]>ví skapi merkilegri.

Öll þessi ætt korn ab Islandi sunnanverbu, og tdku ])eir upp
nærfellt alla Arnessýslu, og subrhlutann af Iandnámi Ingdlfs.
þess er varla ]iörf ab geta, f hvaba röb ]>eir komu til Islands, því
mjög skamt leib á milli. Már og Brönddlfr komu fyrstir, og námu
Hrunamannahrepp (um 890); ])á þorbjörn lasakarl, er nam
þjdrs-árdal og Gaulverjahrepp hib efra; þeir þormdbr skapti og Ofeigr
konui ])ví næst, bábir samsumars (uni 895), en síbast þrándr
mjög-siglandi, vetri eba tveim á undan Önundi trfefdt. Síbar fluttist subr
Ásgrímr, son Önddtts kráku, sem sjálfsagt var af ])essari ætt,
sem Önddtts nafnib sýnir, og flest stóvmenni um Subrland er
komib fvá þeim. Ölfusib niun bera nafn sitt af þessari ætt; getr
vel verib, ab svo hafi heitib hérab á Ögbum, þaban sem þeir voru’,
og meb mægbum dreiibist Ölfusíngakyn um allt land, svosem frá
Kjarlaki gamla og Ólafi feilan fyvir vestan, en fyriv norban
þver-íeíngar frá Ingjaldi á þverá (Víga-Glúmr), en frá Önundi tröfdt
Mibfirbíngar (GrettirÁsinundarson); en fyrir sunnan: Hallr
ÍHauka-ðal, Hjalti Skeggjason; þeir lögsögumenn: Marktís Skeggjason,
Grímr á Mosfelli og Skapti, og þeir biskupavnir Gizur og þorlákr
ninn helgi, og enn ótal fleiri.

Narnið cr dvanalega mjndað ((jlves, liKl og Valilres), mun varla vcra

4 Islandi anuað örncfni, scm cr eins myndað. EyríKr öltus (ölfús?) hél

maðr í Súrnadal (Sirudal) 4 Ögðum, nálægt Ilvini (Landn. 3. 15 5 sb.

Munch Lýs. Norcgs hls. 129).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free