- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
288

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

288

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

og á írlandi, ])ví þar varjafnan mest absókn af Norömönnura. Nú
voíu þeir og í uiægöum bæbi vi& Ira- og Englakonúnga, og sátu
yfir miklum metor&um og liöföu landvörn fyrir lconúnga þar, en
þa&an flutfust þessar ættir á sí&an algjört til Islands, og tdku þar upp
nævfellt lielmíng allvar landsbygöav, ef meí> er talinn allv sá slóbi,
sem þær drdgu me& sér, og er J)aban aptr flest stdrmenni á Islandi;
mundi ella hafa gengib dræmt me& byggíng landsins. þess er
ábr getib, hvenær Ölfusíngar komu bíngab til lands, og viljum vér
ab eins ítreka, a& þab var um sama leiti, sem Aubr djúpaubga
og hennar ættlý&r kom, því hvoratveggja knú&i hib sama til
Is-landsfarar: hnekkir ríkis Norbmanna fyrir vestan haf; þó er ab
sjá, sem Ölfusíngar og þeirra li& hafi komi& dálitlu sí&ar, en þab
gjörbist ])ó allt hiklaust á árunum 890 — 900.

Miklar torfærur eru á þegar talib er frá Ölvi barnakarli
land-námsættir, og er vaila unnt a& koma því i lag, en jafnan, þegar
Bvo ber undir, stendr tæpt, hvort sá heyri ekki fornöldinni til, sem
um er veri& a& ræ&a. Vér skulum nefna helztu ættir Ölfusínga
á Islandi fram undir kristni. ölver er kalla&r lángafi þormóbs

’ J ••

skapta og Asu Oí’eigs dóimr grettis, er Önundr tréfótr áiti.
þor-mó&r skapti var afi þórodds goba á Hjalla. þóroddr niun vera
fæddr nálægt 920, hann kemr fyrst vib söguv nálægt 940;
þór-vör, dóttir þormóbar, raim |)v( fædd um 890, og kemr þab allvel
heini vib aldr þrándar mjögsiglanda, afa hennar. þormóbr skapti
var lángati Bjavna hins spaka. Bjarni hinn spaki mundi þóravinn
Ragabróbur og sí&an sex lögsögumenn, mun hann því vera fæddr um
96ö, en þorsteinn po&i, fa&ir hans var sonrþórvear, dótturþormófcar;
þab er |>ví hægt ab hafa næga vissn um aldr þornió&ar skapta, og
hyggjum ver hann fæddan uin 860 e&r litlu sí&ar, þar sem liann var
dótturmu&r þrándar mjögsiglanda; eptir þessu hef&i þáÖlver, lángafi
hans átt a& lifa um 800, og fram á níundu öld, og öldúngis eins
fer, ef bori& er saman vib aldr Æsu, sem verib hefir á aldr vib
þormób, því Önundr fekk hennar fyrír vestan haf, laungu ábr
en hann færi til íslands. Tveir sonasynir Ölvis fóru til Islands:
Hrolleifr og Ö’eigv grettir, fabir Æsu, og tveir dóttursynir: þeir
btæ&r Már og Bröndólfr. Hjalti Skeggjason (fæddr urn 965) var
fjórbi mabr frá Mávi, en Hallr í Haukadal (fæddr 995) fimti mabr
frá Bröndólíi; þab stendr heima, ab þeir bræbr væri fæddir um
850, enda komu þeir fyrstir sinna kynsmanna til landsins
svo-sem 890; því getr Ölver vel liafa verib afi þeirra, en síbar en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0302.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free