- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
287

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

287 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



Kjallak, og ymsa afera, efta þá liitt, ab sagan um Ölvi er
eitt-hvab forneskjukend, því aldri hefir |)etta verib siör víkínga
nor-ra;iina, en þa& er einkenni í fornaldarsögum, ab þar segir frá
óheyrfeum glœpum og fordæ&uskap, sem aldrei finnast dœmi til
í sönnum sögum, og var þab trúa manna ab víkíngar í forneskju
heí’bi hent böm á spjdtsodduni; svo segir Frifeþj<5fr hinn frækni um
sjálfan sig, hann hafi heiti?) Herþjófr, er hann uhenti smábörnum";
en ab menn settu þetta í fornaldar sögurnar, er einmitt vottr þess,
ab þafe þótti óheyrd grimd og ódæmi, en ekki hins, aö slíkt hafi
nokkurntíma verib aldarháttr. Ölver átti þrjá sonu: Steinólf, Einar
og Steinnióö, en ddttur eina: Jdrunni. Dætr Steindlfs voru þær
Una, er þorbjörn laxakarl átti, og Salgerbr, er átti Ingjaldr aö
þverá, sonr Helga magra; synir Einars voru þeir Ófeigr grettir,
fabir Asu, er Önundr tréfdtr átti, Ólafr breibr, fabir þormófear skapta,
ogHrolleifr, afi Gríms lögsöguinanns. En sonr Steinmó&ar var
Kon-áll, fabir Aldísar liinnar barreysku. Jórunni Ölvisdóttur átti
Nadd-oddr, bróbir Yxna-þóris. Ölfusíngakyn er ntí ein af þeim ættum,
sem komin var vestr um haf úr Noregi, laungu ábr en Haraldr
hár-fagri brytist til rfkis; þessi ætt hafbi nú dreifzt um allar
Vestr-eyjar, Irland, Skotland og Pæreyjar, og þab var einn af mágum
þeirra, sem sagan segir ab fyndi Island fyr^tr, svo þeir frændr
eru sannkallabir Vestmenn í öllu tilliti. Ver höfum nærfellt engar
sögur af Ögbum sjálfum, þvf öll stórmenni þaban hittum vér fyrir
vestan haf þegar fyrstu sögur byrja, og þab er fyrst fram í forneskju
ab ættin rekr kyn sitt til Agba. Öll stórmenni af Ögbum voru í
venzlum vib Ölfusínga, svo sem Steinólfr lági, og allir héldu þeir
einn flokk: Geirmundr heljarskinn og hans lib, ogþeir; v&r höfum
drepib á, hve nákomnir þeir voru ættlib Bjarnar bunu; þab er
svo ab sjá, sem um mibja níundu öld hafi Vestreyjar verib mestmegnis
bygbar af þessum tveimr ættum. þab má og sjá þab af
ættar-nöfnum, ab í Færeyjum voru ættir frá Ölfusíngum, svosem
Sig-nnmdr Brestisson, því nafnib Beinir finnst hvergi nema í Ölfusínga
og Færeyínga kyni. þeirra er enn fremr getib í Barrcyjum1, og
vib þœr eyjar er kend Aklís hin barreyska og Ormr barreyjaskáld,
bæbi af þessari ætt, en einkum hafa þcir þó setib í Orkneyjum

’) Ilarrey (Barri) liél lundr sá, þar scm þau Gcrðr og Freyr fundust; þetta
er eitt dæmi j)ess, hvílíkr grúi af öniefnum í Vestreyjum að er af
íiorroenu máli sprottinn, og sýnir það Ijósast, að það var eUki fyrst á
níundu öld, að Norðmenn lioniu þángað vestr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0301.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free