- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
291

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

öllum þdtti mikils vcvt um Hástein, og var mönnum mikil öfása
á komu hans, og þdtli mikill liöfu&bur&r ab honum sakir œttar
hans"; varí) liann mikilmenni og andabist í elli (Pl<5am. s. kap. 3).
Þab var og a& vonum, a& hérabiö lyptist upp vib komu hans:
hann sjálfr spekíngr ab viti , en œttin einhver hin göfugasta, er
til landsins hefir komib. Haraldr gullskeggr, konúngr í Sogni,
átti systur Atla jarls. Enda er svo ab kvebib, ab lengi báru þeir
Plóamenn hallt höfubib fyrir jarlsríkinu, varþeim ofrausn ab
slík-um manni. Ilásteinn mun hafa lifab fram undir 915, og skulum
vér nú segja frá næstu afkomendum hans. Synir hans voru þeir
Atli og Ölver; ])cir skiptu meb sér löndum, en Ölver andabisl
úngr hér á landi, og tók Atli þá allan arf; hann hafbi metnab
mikinn í hérabinu, og hafbi á sör jarlasib, sem fabir hans; en
mjög svo skammlífr varb hann, og varb vopnbitinn, og lá þa& í
þeirri ætt, enda varb hún skammæ hér á landi; hann andabist af
sárum, sem Atli jarl afi hans. Önundr bíldr, er ábr er nefndr,
kom ab honum særbum til ólífis, og fylgbi honum heim í
Trabar-holt. Héraf má rába nær lífiát Atla hafi orbib. Önundr bíldr féll
í sekt og var veginn nálægt 930 (sjá ab framan); hefir því vig
Atla orbib nokkru fyr (hérumbil 926). þórbr dofni, sonr Atla,
var níu vetra er fabir lians lézt, Ivvatti hann son sinn til hefnda
á deyjancla degi. En þá var þdrbr 15 vetra er hann drap
föbur-bana sinn (um 932); síban kvongabist hann og átti einn son barna,
er þorgils hét. En er þórbr hafbi tvo um tvítugt, fdr hann utan
ab heimta arf sinn, og spurbist aldrei síban til hans, og týndist
hann í hafi (939). þá var þorgils sonr hans tvævetr (fæddr 937).
Vetri síbar (940) koin út þorgrímr orrabeinn þormdbsson; hann
fiikk ekkju þórbar þrem vetrum síbar (943), og var Hæríngr
þeirra son. þá var Hæríngr 17 vetra er þorgrímr orrabeinn
fabir hans var drepinn (um 965). Teitr Ketilbjarnarson sótti
vígsmálib, og er hans þar sí&ast getib í sögum. Nú segir enn
svo, ab þorgils orrabeinsföstri færi tvítugr utan1 ; nokkru eldri
hlýtr hann ab hafa verib, því Gunnhildr var þá í Noregi; kemr
þab og betr vib þab sem segir síbar um aldr þorgils, og skal
þess síbar getib. Hafi hann farib utan hálfþrítugr2, sem líkast er,
þá fer allt vel, og mun þab réttara. — Meb þ<5rbi má segja ab

’) Svo hal’a flesl iill handrit, en ckki „15".

2) XX getr hæglega verið rilvilla úr XXV.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0305.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free