- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
283

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

283 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



var um 930 ab Onundr bíldr, mafer hennar, var veginn, og
fám vetrum sífear vovu þeir frumvaxta synir hennar, og fökk
Ei-Hfr anfegi dáttur Ketilbjarnar afe Mosfelii. þorgerfer mun ])ví vera
fædd Iitlu eptir 900, og getr hún mefe engu móti verife
sonar-dóttir Sighvats raufea. Sama er afe segja um Rannveigu, mdfeur
Gunnars á Illífearenda. Rannveig giptist sama árife sem málunum
lauk í Fljdtshlífeinni: afaldri Gunnars á Hlífearenda (hann var fæddr
um 945) má nú sjá, afe þetta helir verife nálægt 940 afe Rannveig
giptist Hámundi, og mun hún vera fædd litlu fyrir 920; hefir
hún þá verife vel sjötug afe aldri, er Gtinnar var veginn, sonr
hennar (990), og verfer her hife sama ofan á, afe mefe engu mdti
hefir hún verife sonarddttir Rannveigar Lambaddttur. Nú þykir oss
fullvíst, afe ekkert af þeirn systkinum hafi verife barn Sigmundar, nema
svo sö afe Sigmundr hafi verife fyrri konu barn Sighvats hins rauöa, og
mefe því einu mdti getr Sigmundr bafa verife fafeir Marfear gígju og
syst-kina hans. Vife aldr Sighvats raufea félli þafe mæta vel, afe þau
syst-kin liafi öll verife hans börn. SéRannveig fædd 882, sem nærri mun
láta, þá fellr þafe vel afe börn hennar liafi fæfezt á árunum 905—920,
og muu þorgerfer vera elzt þeirra systkina, en Rannveig ýngst
og Sigfús, fafeir þráins, en Mörfer gígja í mifeife. þegar inálunum
lauk í Fljdtshlífeinni (tim 935) var Mörfer frumvaxta; hann hdfst
þá til hinnar tnestu mannvirfeíngar. Hann er talinn mefe mestu
höffeíngjum sunnanlands 940, en Hrafn lögsögumafer er ekki nefndr,
enda var þafe Mörfer, sem um mifeja jiessa öld og fram á banadregr
má kalla allsherjargofea Rángœínga; olli því spakleiki lians og
lög-vizka. Lögin voru enn úng í landinu, mefean liann var í broddi
lífs síns; má mefe vissu ætla, afe hann hafi gdfean hlut átt í
laga-setníngu ]iessa lands; hann var mestr lagamafer á Islandi um sína
daga; „þdttu engir löglegir ddmar nema hann væri í." En lengi
sífean eimdi af j>ví, afe lögvitrastir menn voru á Rángárvöllum.
Njáll má ætla afe lög hafi numife afeMerfei; en Njáll var sífean
laga-öldúngr Islands nærfelt hálfa öld; hann kendi þdrhalli lög. þegar
Njál leife, kunni Skapti bezt lög; hann var og úr næsta hérafei,
°g samþíngismafer þdrhalla. Hefir sífean aldrei neinn svo vel knnnafe.

Mefe þeim, er allra sífeast komu út og bygfeu í landnámi Ilængs
honum látnuiri, má telja ])á þorstein og þorgeir bræfer,
sonar-8oiut Ulfs gildis á þelamörk, ríks liersis, er Haraldr hárfagri lét
drepa, þetta var á ofanverfeum dögum Hrafns Hængssonar. Ymsa

19"’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0297.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free