- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
282

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

Baugr, f(5stbr<5feir Hœngs, átti kyn fyrir vostan haf, því sjálfr
var hann af írskri ætt, og er Kjarvalr Irakonúngr talinn lángafi
hans (Kjarvalr — Kjallakr — RauBr — Baugr). Ekki þorum
vér a& segja, ab þeir hafi verií» bræ&r þorsteinn svarfaíir og Baugr,
en bábir voru þeir Rauíissynir og úr Naumudal, svo eílaust eru þeir
náskyldir. Askell hnokan hyggjum vér hafi komib út mef) Baugi;
hann var fræiuli Baugs, því Kjarvalr konúngr er líka talinn
láng-afi Áskels (Kjarvalr — Dufnjáll — Dufþakr — ÁskcII); sá
Kjarvalr hefir, sem á ættinni má sjá, lifaí) um 800. J<5n biskup
hclgi er í sjöunda lib kominn frá Áskeli; má því ætla, aí) Áskell
s& mefe fyrri landnámsmönnum. Baugr hefir víst veriö nokkuö
ýngri en Ketill hængr, f<5stbr<5&ir hans, því Gunriar, sonr Baugs,
átti Hrafnhildi St<5r<51fsdöttur, sonardóttur Kctils hængs, og er þab
aö sjá, sem synirBaugs hafi vcriÖ frumvaxta, eör þ<5 á úngu skeiöi,
þá er málin uröu í Hltöinni.

I landnámi Ketils bygöi Sighvatr hinn rauöi;hann kom miklu
síÖar út, því kona hans var Rannvcig, d<5ttir Eyvindar lamba og
Sigríöar á Sandnesi. Eyvindr fökk Sigríöar vetri eptir dráp
þ<5r-<51fs (878) er því Rannvcig ekki fædd fyrir 880, og lætr þá nærri
eptir aldri hennar, aö Sighvatr hafi komiö út um 900. Nú eru
tvídeildar sagnir um ætt frá Sighvati rauöa. Landnáma kallar
Sigmund son Sighvats, en sonu Sigmundar telr hún tvo: Mörö
gígju og Sigfús, fööur þráins og Sigfússona, en dætr tvær:
þor-geröi, er átti Onxindr bíldr. og Rannveigu, m<5öur Gunnars á
Hlíöarenda. í öllum þessum liÖum sleppir nú Njála Sigmundi;
hún nefnir þrjá sonu Sighvats hins rauöa: Mörö gígju, Sigfús
fööur þráins og Sigfússona, og Lamba fööur Sigmundar.
Rann-veigu kallar hún ((Sigfúsd<5ttur, Sighvatssonar hins rauöa, hann var
veginn viö Sandhólaferju" (kap. 19), en þaö er varla annaö en
misgáníngr eöa ritvilla, því ekki var Rannveig systir þráins, en
systir Maröar gígju var hún; enda var þaö Sigmundr, en ekki
Sigfús, er veginn var viö Sandhólaferju. Nú ef ver gáum betr
aö ættinni, þá mun brátt sjást, aÖ tvísýnt er, aö þau systkin hafi
getaö veriÖ börn Rannveigar og Sigmundar Sighvatssonar. Mörör
gígja andaÖist um 971, og var þá rnaör gamall, sem Njála segir;
vér hyggjum hann hafi veriÖ um sextugt, og cr liann þá fæddr
um 910; en Rannveig kona Sighvats rauöa fæddist eptir 880, og
hvernig skyldi hún þá vera amma MarÖar; þetta hlýtr aö fara
á milli mála; þó var þorgcrÖr, er Önundr bíldr átti, enn eldri;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0296.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free