- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
281

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENJHNGA SÖGUM.

281

legr mafer skyldi koma af Vors, því þar var allr annar
hérafes-bragr, enda b.jó Lobmundr gamli líti á þulunesi, nokkub úr bygb.

I Rángárþíngi er elztr og frægastr allra landnámsmanna Ketill
bængr. Hann nam alla Rángárvöllu, milli þjórsár og Markarfljóts,
fjalls og fjöru milli; ])a& er eitthvert meb ví&áttumestu landnámum á
öllu landi, en sí&an byg&u margir stórætta&ir menn í hans landnámi.
þar má sjá, hva& dræmt landiö byg&ist framanaf; ])ví ])ó Ketill
væri annar fyrstr landnámsmaör, þá leife þó fram undir lok
land-námstíöar, áör fullbygt væri í hans héra&i, því þeir, sem fyrstir
komu a& landinu, helguöu sér miklar au&nir, og þurfti lángan
tímaáör þær yrÖi albygöar. Ketill var, sem áör er getiÖ, úr
Naumu-dal, og af Hrafnistuætt, en flúÖi land vegna dráps Hildirí&ar sona
(877), vetri fyr en Skallagrímr kæmi út, þrem vetrum sí&ar en
Ingólfr færi aÖ byggja landiö, en sama sumari& og Ingólfr reisti
bæinn í Reykjavík. þeir liöf&u samflot til Islands Ketill iiængr
og Baugr fóstbróöir hans. Ketill bjó hinn fyrsta vetr (878) aö
Hrafnstóptum, en reisti næsta sumar (879) bæinn a& Hofi, og reisti
þar hof miki&. þetta ár fæddist Ilrafn, sonr lians, er fyrstr var
lögsöguma&r á Islandi 930—950. Ilrafn er, ef til vill, hinn fyrsti
ma&r, sem fæ&zt hefir hér á landi, og ber ])a& merkilega saman,
a& hann skyldi og ver&a hinn fyrsti lögsöguma&r.

Vér höfum sögur al’ þremr landnámsmnnnum, a& konur þeirra
ólu barn sama áriö og þeir tóku sér bústaö, en þaö eru [-])eiríngi-mundr-] {+])eiríngi-
mundr+} gamli, Helgi hinn magri og Ketili hængr, má nú af þessu
sJá aldr Hrafns, ]>v( hann lét af lögsngu 950, og mun hafa
and-azt þaÖ ár; hefir hann |)á haft einn uin sjötugt; en ekki er hann
e’ztr sona Hængs, en líklega fremr me& ýngsfti bömum lians.
Vestar hefir hlotiö a& vera miklu eldri, ]>ví Ofeigr grettir (+
hér-umbil 908) átti dóttur hans, og Stórólfr líka, aö öllum líkindum, |)ví
hann var afi Hámundar, löÖur Gunnars á Hlí&arenda; enda segir:
aö Hængr færi til Islands me& íngunni konu sína og sonu þeirra;
bala |)ví elztu börn Ketils veriÖ frumvaxta, er hann kom út, og
nuin Ketill sjálfr ekki vera fæddr sí&ar miklu en svosem 940,
°S komi& út bínga& nær fertugu; hér á landi höfum vér engar
Sogur af honum, livaö lengi hann liali lifaö. þa& er vitaskuld,
hann var Iaungu anda&r á&r en málin ristt upp í
Fljótshlíð-inni (um 930).

19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0295.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free