- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
280

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

294

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

hinn fíflska, son Jdrunnar mannvitsbrekku, ddttur Ketils flatnefs.
Ilann var einn af libi Ketils flatnefs, sem |)ánga& komst austr;
bann var og kristinn. Sonarsonar-sonr bans var Surtr. Njála
kallar liann Ásbjamarson, þorsteinssonar, Ketils sonar bins fíflska.
og svo nefnir Flosi hann, er hann kaus bann i tóif manna dóm
eptir vígib Höskuldar (1011; Njáls s. kap. 123). En Landnáma
kallar hann þorsteinsson, Ásbjarnarsonar, Ketilssonar (Ldn. 4. 11);
Iátum vör ósagt, hva& hér er sannara. Ketill bjó í Kirkjubæ,
og reisti kirkju á bæ sínum, í staö þess ab heibnir menn reistu
hof. þab hefir a& Ifkindum veri& hin fyrsta kirkja á landi hér,
og hans ættmenn voru þeir einustu, sem stö&ugt héldu kristni;
á mi&ri tíundu öld hafa þeir einir veri& kristnir á öllu landi.
Surtr var kristinn, þegar þángbrandr kom til Islands. þeir fe&gar
ailir voru hinir si&beztu menn, og spakir og gó&gjarnir.

Um Austfir&i má segja, a& ]iar var su&rænna fólk, ef svo
mætti a& or&i komast, og blí&ara, og go&helgi meiri en annarsta&ar
á landi, svosem Njarövíkíngar, Sí&umenn, Mærir, Freysgy&língar
og sí&ast ættmenn Ketils fíflska; slíkir menn, sem Hallr á Sí&u,
mega heita helgir menn, og er ekki qm a& tala, a& þetta hefir
legi& í ættunum og jafnvel fylgt nafni; enda er nú merkilegt,
a& hvergi á landi eru jafnmargir hvítir menn, sem á Austfjör&um,
svo hétu þar tveir hinir mestu landnámsmenn: þorsteinn og
Bö&-var, og er þaö athugavert, hvernig þessi ættarnöfn lýsa ættunum
betr en allt annaö. Annarsta&ar á landi breg&r raunar líku fyrir,
svosem um Goödæli, Gest hinn spaka o. íl., en miklu strjálara; en
])á eru þar og á hinn bóginn miklu stórfenglegri menn, og svosem
meira risakyns, semMýramenn: Egill og Skallagrímr; slíkir menn
finnast ekki á Austfjöröum, og er merkilegt aÖ sjá, hvemig slíkt
getr eins og legiÖ í landi; fiestir hamramir menn, sem til landsins
komu, voru af Hálogalandi, en þeir konui tlestir annarsta&ar a&
landi; þó finnast á Austfjör&um menn, sem eigi voru einhamir,
svo sem Ketill þrymr hinn ýngri, og lif&i hann þó fram yfir kristni,
þegar öll fomeskja var heldr farin aö dofna, og má óhætt ætla,
aö til forna hali meir kveöiö aÖ þessu f þryms-ættinni, sem og
víst mun hafa veriö kynju& frá jötnum, sem nafniö sýnir. En
mestr tröllskapr var í Loðmundi gamla, og hefir hann verið einna
hamramastr þeirra, sem hér til lands hafa komiö. YiÖreign hans
viÖ þrasa í Skógum er alkunn, og er það kynlegt, aö svo trölls-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0294.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free