- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
279

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

279 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



cn þá jafnar þab upp, ab Ólafr feilan var ýngstr barua þorsteins
rau&s, svo von er til ab allt si> nokkru sf&ar f Brei&fir&íngakyni.
Ozur mun heldr naumast hafa koniife til lands fyr en œfei seint
á landnámstífe, nálregt 920 efea þar á borfe vife, ]>ví í
Skaptafells-sýslu sunnanver&ri uvfeu lönd svo seint numin. Afe Özur hafi komife
seint ilt söst á því, afe sonr hans var þdrfer Frcysgofei, sem liffei
framyfir kristni, og er Eyjtílfr grái, sonr þór&ar gellis, öldúngis á
reki vife liann, og báfeir jafnhlifea frá Birni bunu. Menn gœti ntí
haldife, afe tveir Helgar væri taldir fyrir einn í ætt
Heyjángrs-Bjamar, en vör sjáiim afe þess gjörist cigi þörf, og afe þafe í
raun-inni fer bezt sem þafe er. Hitt mun og tífeara, afe menn felli
tír lifei, einkuin þar sem fe&gar hcita sama nafni, en liitt er mjög
sjaldgæft, a& vi& sö bætt. I Njálu (kap. 96), þar sem ætt Flosa
er talin, er og fellt tír annaö Helga • nafni&, of dgáníngi, sem opt
ber viÖ. En í Landnámu cr ættin svo opt rakin, og enn víðar,
og ætíö eins, og hyggjum v&r, aö þeir haíi réttast, sem ílest liafa,
en elcki liinir, sem tír fella. I Njálu cr og optar en einusinni
fellt úr, og ]>a& tír ætt Njáls sjálfs, sem þd mátti vera kunnugast
þeim er ritaöi; en í Landnámu er flest, scm ættum viö kemr,
bezt og réttast sagt, þó á stöku stafe kunni útaf að bregða, en þá
er sem optast svo, aö aðrar sögur hafa sama gallann, svo menn
verða a& retta þa& eptir álitum, en sjalduar af því, a& í ö&rum
sögnm s& sagt rötfara, og þó Landnáma sö margbrotin, og hægt
aö fara villt í slíkum ættagrúa, þá cr þó varla nein saga
jafn-áreifeanleg, sem liún; ættirnar kunnu gömlu fræÖimennirnir svo
ekki skeikaöi, og ættvísin var hjá oss grundvöllr og’ kjarni allrar
sagnafræ&i.

þaö eina, sem fella verör úr, er þa&, sem segir um ætt
Gnúpa-Bár&ar; enda raskar þa& cngu, l>ví hann kom ekki út me&
hinum, og liggr því fremr í augum uppi a& honum er skoti& inn
í ættina.

Flosi, sonr þór&ar Frcysgofea, átti dóttur Halls á Sífeu. Nú
er merkiiegt afe sjá, hvernig allar ættir um Austfjörfeu voru
venzl-afear koll af kolli, sunnan frá Freysgyfelíngum og’ austr í
Vopna-fjörfe, svo allt var ein kynslófe afe kalla; hafa engir kunnafe
svo vel, sem Austfir&íngar, aö bindast tengdum og auka svo ríki
sitt; fyrir ]>ví kvaö og mikiö aö þeim á alþfngi, að allir
fylgd-ust aö, og lötu hiö sama yfir sig gánga.

Vöv viljum enn afe lyktum telja af landnámsmönnum Ketil

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0293.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free