- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
284

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

284

UM TÍMATAU í ÍSIÆNDÍNGA SÖGUM.

afera raá tilgreina, er seint komu út, þessa nefnum vér lielzt, því
af þelamörk eru svo fágætar ættir á Islancli. Geta verfer liér enn
einnar sögu af RángárvöIIum: þáttarins af Ormi Stdrúlfssyni; þab
er gömul saga en blandin rajög. þdrálfr Skdlrasson segir ab
væri frændi hans; getr þab vel veriö, því bábar voru ættirnar af
Hálogalandi, )>eirra Skdlras og Orras; en eíi gctr á verið hvort svo
kerar saraan ætt þeirra, sem í þættinum segir. þdrálfrSkdlmsson
er fæddr 942, því hann var 18 vctra í orustunni í Storb á Fitjum,
hefir hann verib miklum mun ýngri en Ormr. En ekki mun
efandi aÖ þcir átt hafi aílraunir meí) sér, sein ágættar voru ura allt
Iand, því svo scgir í Grcttlu (kap. 58): „aS þab var flestra manna
ætlan, aí) Grettir bafi stcrkastr vcrib á landinu, síban þeir Ormr
Stdrdlfsson og þdrálfr Skdlmsson lög&u nibr aflraunir". Hér verfer
aí) eins ab gæta þess, aí> Ormr var ömraubrdf)ir Gunnars á
Hlfó-arencla; því gctr cngin tilhæfa vcrib í |)ví, scrn segir ura aö
hann liafi borib siglutréb úr nafna sínura Orminum lánga, í augsýn
Eyríks jarls, nema cf svo skyldi vera, ab fom saga væri bér
heim-færb uppá Eyrík jarl, og er líkast ab eldri saga hafi verib til um
trjáburb Orms, en þrjú fet gckk hann mcb tréb, og er þab vottr
þess, ab eitthvab fomt rauni í sögunni vcra. Sagan ura Ásbjöm
prúba ogMenglöb er mjög ágæt, þab er fom saga, og miklu eldri
en Islands byggíng, sýna þab kvæbabrotin í þættinum, sem
vel-Ilest eru forneskjuleg og ineb fullum eddubrag. Ilitt mun og satt,
ab Orrar Stdrdll’sson hafi verib fdstbrdbir Ásbjamar prúba, því svo
segir Ásbjörn sjálfr í banadb sínum. Orms og Stdrdlfs nafnib
er ættar nafn í Hrafnistukyni. Nú hafa líklega í þeirri ætt gengib
fornsögur af Orrai Stdrdlfssyni, líkt og af Katli hæng garala og
Grími og Áni, og þdri liálegg og raörgum öbruni í þeirri ætt; cn
þessi Ormr Stdrdll’sson bar sama nafnib, og var borinn í söniu
ætt, en var sjálfr rarar ab afli og tröllaukinn; fdr þá, sent raörg
dæmi eru til í sögum, ab fomeskju-sagan festist vib hann, og
eiguin vér því ab þakka, ab litín hefir ekki libib undir lok, ber
jafnan eitthvab satt til alls, og svo er bér; þab sent segir um
Orin, cr liann bar bcyib, og slátt hans, er rajög merkilegt, og
svipab öbrtun Hrafnistusögum, svo sem því, er segir um Ketil
hæng gamla, og aflraunir hans vib föbur sinn. Iiafa raargar sögur
verib í þessari ætt um tröllskap þeirra Hrafnistu raanna, cnda eimdi
lengi af því í ættinni, ab þar voru menn rammari en abrir.

Fyrir austan Markarfljdt milli og Eyjafjalla náinust miklum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0298.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free