- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
276

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

útkomu Hrollaugs um 900. Özur, sonr Hrollaugs, var móöurfabir
Halls á Síbu. Hallr er fæddr um 950, og lætr þab nærri, ab
Özur, afi hans, hafi fæbzt um sama leiti og Hrollaugr kom út.

Austanlands eru og mörg landnám af Vors í Noregi, ]x5
mest í Skaptafells-þíngi. Lobmundr hiun gamli er nefndr; liann
er hinn einasti af hainrömum mönnum af Vors, sem vðr
þekkj-um, hann kom ab Austrlandi mcb Bjúlfi, fdstbrdbur sínum.
Lob-mundr bjd síban á Sdlheimum. þdrir hinn liáfi og Krumr komu af
Vors og námu land í Subr-Múlaþíngi; enn má ncfna Ulf hinn
vorska, er Vorsar eru frá komnir í Skaptafells l>íngi, en
nafntog-abastr og ættmestr mabr á Vors hefir þd Böbvar hinn livíti verib,
og eru Síbumenn komnir frá honum. I þeirri ætt hafa hlotib ab
vera miklar fornsögur. þcir töldu ætt sína frá Hrdlfi í Bcrgi,
syni Svasa jötuns norban af Dofrum. Ættin er svo : Hrdlfr úr
Bergi — Sölgi konúngr — Kaun konúngr — Svína-Böbvar —
þdrir konúngr — Örn hyrna konúngr — An — þorleifr
livala-skúfr — Böbvar snæþryma — þorleifr miblúngr — Böbvar hvíti;
Böbvar var því ellefti rnabr frá Svasa jötni. En þab er um þetta,
eins og allar abrar sögur ab austan, ab þær eru Iibnar undir
lok, því sögumennina vantabi til ab rita þær. En Síbumeun voru
helgir menn í fornum sib, og má víst ætla, ab þeir liafi vitab
inargt um uppruna ættar sinnar. Miklar hamfngjur og stcrkar
fylgbu þessari ætt: þibrandi, cr dísir vdgu, var sonr Sfbu-Halls;
og dfsir skildu ekki vib þorstcin brdbur lians fyr en á banadægri.
þetta var nú eptir kristni; en miklum mun máttkari inunu þd
þessar vættir hafa vcrib í hcibni, og er eptirsjá mikil ab vita
nú svo lítib af öllu þessu. Böbvar nam Alptafjörb, og bjd ab
Hofi og reisti þar hof mikib. Síban runnu þær saman f eitt,
Mæra-ætt og Sfbumenn, þvf þorsteinn Böbvarsson átti þdrdísi
Öz-urarddttur, HroIIaugssonar, og var Iíallr á Síbu þeirra son, en
Hallr mægbist Njarbvfkíngum, og úr því voru Síbumenn ríkastir
um allt Austrland og þd vfbar væri lcitab.

þab er ab sjá, sem Böbvar liafi komib síbar út en Iirollaugr,
þvf þorsteinn, sonrBöbvars, átti sonarddttur Ilrollaugs, en cklti
verba nú abrar lfkur drcgnar ab því, þd oss þyki lfkast ab svona sé.

þá cr ab segja frá Frcysgyblínguni. þeir eru komnir af
Birni bunu. Um hans ættmcnn er svo mikib talib, ab hísr er ekki
þörf ab geta nema hins helzta. Bjöm buna teljum vér eflaust ab
verib haii hersir í Sogni, og mun þab án efa rángt, ab í einu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0290.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free