- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
277

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

277 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



mibr merku handriti af Víga-Glúmssögu (kap. 1) er hann kallabr
hersir í Raumsdal. Vebrar-Grímr fabir hans var hersir í Sogni,
og Eylaugr, lángafi Gríms, er enn talinn hersir ]>ar; svo þab er
aubséb, ab ættin er þar ílend frá aldaöbli, og lengst fram f
forn-eskju, og svo var enn um alla daga Ilaralds liárfagra, ab liersar
voru í Sogni af þeirri ætt, þángab til synir Heyjángrs-Bjarnar
föru til íslands (hferumbil 930).

Björn buna rnun hafa lifab, sem sjá má af ætt lians, nolckub
framyfir S00. Kona ltans var, sem ab framan er getib, Velaug
Ketils ddttir vebrs, systir Vemundar hins gamla. Synir þeirra eru
þrír nefndir: Ketill fiatnefr, Hrappr og Helgi. Ættir þeirra Ketils
og Ilrapps fdru úr landi vestr um haf, um öndverba daga Haralds
hins hárfagra, og tdku þar allir kristni. FráKatli flatneferu komnir
Breibfirbíngar og Eyfirbíngar; Helgi bjúla fyrir sunnan, en fyrir
austan Ketill fíflslu í Kirkjubæ. Hrappr var ýngstr þeirra bræbra;
frá honum eru komnir Valþjdflíngar sybra (frá Örlygi gamla),
og Haukdælir og Mosfellíngar (frá þdrbi skeggja), en Gobdælir
nyrbra.

Ilelgi, þribi sonr Bjavnar bunu, vavb einn eptir í Noregi
sinna kynsmanna, og voru þeir lángfebgar enn hersar í Sogni
um hríb, nærfelt um alla daga Haralds hárfagra. En á þeim tíma
hafbi farib til Islands gjörvallr frændlýbr þessi, sem var fyrir
vestan haf. Um síbir bar og ab sarna brunni fyrir hinum, enda
var nú orbin önnur öld í Noregi, og kom þab mest nibr á
hers-um og stármennum landsins, og dró ab ])ví, ab flesta fýsti úr
áþjáninni, þá sem dugr var í og muna máttu betri æfina í hinum
forna sib. Iieyjángrs-Björn er síbastr nefndr hersir í Sogni af
peirri ætt, og hafbi sú nafnbát gengib þar í þeirri ætt um mörg
hundrub ára, svo lángt, sem ntenn vita fremst ab segja. Asbjörn,
sonrHeyjángrs-Bjarnar, fýstist til Islantls og fúr meb allt skuldalib
sitt, bræbr, böm og konu ; hann andabist í hafi, en synir hans
námu Ingólfshöfbahverfi, og var höfubból þeirra ab Sandfelli;
fyrirmabr þeirra bræbra var Özur, fabir þórbar Freysgoba. þessi
ætt er köllub Freysgyblíngar.

Mönnum kynni ab þykja full orsök til ab telja Björn bunu
meb forneskju-rettinni, sem jafnan Iiggr fyrir framan hverja ætt
f norrænum ættum. Enginn er svo alkunnr í fornum fræbum sem
^jörn buna, því næstum allt stórmenni á íslandi er komib frá
honum, og ábr en ísland bygbist gengu ættir frá honum bæbi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0291.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free