- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
275

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍ.tfATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

275

spalu var elztr sona þeirra Nibbjargar og Helga. Ósvífr andabist
1016, snemma árs, áttrœbr ab aldri, eba meir. Hann kemr fyrst
vib sögur þegar hann rtbi draum þorsteins surts, litlu fyrir 960,
og er ])ví fæddr hörumbil 930—935. Ivablín, amma lians, dóttir
Gaungu-Hrólfs , gæti eptir því verib fædd um 890, og hefir þá
Hrólfr verib nýkominn vestr þángab; en sfban hefir hann hafzt
vib í víkíngu fyrir vestan liaf ein 20 ár, ábr hann liæfi
Fraklc-landsferb sína. þetta kemr vei lieim vib þab, sem segir í
frakk-neskum annálum, ab lírólfr tæki kristni 912, og er þá sjálfsagt
ab hann heíir kornib til Norbmandís á hinum sömu misserum,
enda er allt þab, sem í þeim annálum segir af honum fyrir
þann tíma, ekki annab en hégóini. Af aldri Rúbujarla er hib
sama ab rába: þegar Ólafr lielgi kom íNorbmandí, árib 1013, réttum
hundrab vetrum síbar en Hrólfr hafbi náb þar ríki, þá voru þeir
Rúbujarlar bræbr: Ríkarbr og Robbert, fabir Vilhjálms Bastarbar.
þeir voru í fjórba lib frá Gaungu-Hrólfi: (Vilhjálmr — Ríkarbr
— Ríkarbr — Robbert). Eptir því væri Viihjálmr fæddr 912,
ef 25 ár eru ætlub hverjum; ber því öldúngis saman vib þab,
sern vér vitum; því árib 927 lét Hrólfr sverja hollustu-eib
Vil-hjálmi, syni sínum, og er hann þá kallabr (lfrumvaxti" (ebr fyrir
innan tvítugt). En um Gaungu-IIrólf sjálfan vitum vér fyrir víst,
ab hann andabist 931, ebr tveinr vetrum fyr en Haraldr hárfagri.

Rögnvald jarl brendu inni ])eir synir Ilaralds hárfagra,
Gub-röbr Ijómi og Ilálfdán báleggr, Snæfríbarsynir. En nú var
Snæ-fríbr ein afseinni konum Haralds; hefir þab því varla verib fyrir
900, enda var þá Rögnvaldr mjög gamall.

|)á voru þeir fjórir á líii synir lians: Einar, Hrólfr, þórir
og Hrollaugr. Svo segir Einar í vísu sinni; en liallabr er ab
sjá sein þá hafi verib andabr, liann var og niinnst virbr þeirra
bræbra. llrollaugr mun þá hafa verib konúnn til Islands. Eptir
ab þeir voru farnir úr Iandi: Hrólfr og Eitiar, felldu þeir febgar
ekki skap samau, og var Hrollaugr um ltríb meb Ilaraldi konúngi
og gjörbist honutn vingabr, og fór til Islands, ab hans rábi, nieb
konu sína og sonu. Hann kom ab í Leiruvog á Nesjum. Hefir
þab líklega vorib fyr en þórbr skeggi kæmi þángab subr, en
þó liefir ab líkindum ekki libib lángt í milli þess, ab þórbr skeggi
fiuttist subr, en Ilrollaugr austr, og lítr næstum svo út, setn þeir
hafi skipt um bústabi. þab mun því varla skeika miklu, ab setja

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0289.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free