- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
271

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

271 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



þibranda nafnib inn í bábar þær ættir, Krossvíkínga og Sfóinnanna:
þi&randi Geiíissoii, er Ketill þrymr hiiw ýngri fóstrabi og Gunnar
þibrandabani vo (herumbil 1004), og þiörandi Sí&u-Hallsson, er
dísir vdgu. þeir þorvaldr, fa&ir þeirra Droplaugarsona, og Ketill
þrymr (f herunibil 1004) voru þi&randasynir. þegar Plosi kom
austr (1012) voru þeir hera&sgo&ar synir ICetils, þorvaldr og
þorkell fullspakr.

þá kemr a& segja af þeim bræ&rum: Brynjdlfi gamla, Ævari
gamla og Herjdlfi; þeir þrír bræ&r komu allir út sinn á liverju
skipi. þeir voru þorgeirssynir Vestarssonar göfugs manns, og
líklega hersbornir í Noregi, þvf slíka menn köllu&u menn
„göf-uga" og uágæta". Ekki er sagt hva&an þeir lcæmi úr Noregi,
þd má mörg drög lei&a til, a& þeir hafi komi& úr þrándheimi.
Brynjdlfs nafni& er þar tí&ast; og er Brynjdlfr úlfaldi þd einkar
merkr f sögum; enn fremr eru þeir bræ&r svo mjög venzla&ir
hinum þrænzku landnámsættuin þar eystra: ddttur Ævars átti
þi&randi, sonr Ketils þryms, en Fastnýju, ddttur Brynjdlfs, átti
þorsteinn Skjölddlfsson, og eru þetta hvorttveggja þrænzkar ættir.
þeir komu út nokkru síöar en þeir þi&randasynir (hérumbil 900),
og nam Brynjdlfr Fljdtsdal allan a& ofanver&u, Skri&udal og Völlu,
og er þa& landnám eitthva& mest og ví&lendast á Austfjör&um.
Spak-Bessi Özurarson Brynjdlfs sonar hins gamla var Fljdtsdæla go&i
990 —1000, en Hdlmsteinn, sonr hans, haf&i go&or& þá er Flosi kom
austr (1012); má af því ráöa um aldr þeirra feöga. Frá Ilerjdlfi,
brdöur Brynjdlfs, eru BreiÖdælir eÖr Heydælir komnir. Frá
hon-uin mun Hallbjörn sterki hafa veriÖ kominn, er liö veitti Flosa,
og mun þaö hafa veriö þriÖja go&a-ættin í Su&r-Múlaþíngi.

Una liinn danska, son Gar&ars, mætti enn nefna til landnáma hfer.
Haraldr sendi liann til landsins til aö leggja þaö undir konúng, og
skyldi hann gjörast jarl yfir (hörumbil 895); þá var höraöið fariÖ a&
byggjast. Hann nam land í Fljdtsdalsh&ra&i nokkru fyr en
Brynj-dlfr gamli kæmi vit. Hrdar, sonr Una, átti systur Gunnars á
Hlí&ar-enda, má af því marka aldrUna; enda niun Gar&ar hafa átt hann
í elli sinni, en Uni hlýtr a& liafa lifa& fram yfir 910, en ))á var
Hrdar nýfæddr er Uni fell.

Ef ver nú lítum í einu lagi yfir landnám í þessu h&ra&i, þá
munuin vcr sjá, a& þaö var æÖi snemma, aö menn færi aö nema
hér land. Hcr er bezt að liafa þaö fyrir leiöarvísi, aö rekja
ættirnar niör, svo lángt sem ver&r, fram undir kristni, og’ sjá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0285.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free