- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
270

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

ef taka skal til greina |ia&, sem hfer er sagt, þykir oss nijög
lík-legt, afe hann hafi heitib Ketill þrymr; ver&r J)á aufeskilib, hví
vinátta var svo mikil nieb þeim þi&randasonum og Ve&ormi, a&
þeir voru bábir af sömu jþryms-ættinni. V&r vitum nú, ab Björn
buna átti Velaugu, systur Vemundar gamla (hérumbil 800). En
Ketill flatnefr var elztr barna þeirra, sem vör þekkjum, og er
þa& þá mú&urafa nafn lians, og mætti vel draga sönnun af þessu.
Nú hlýtr Vebormr a& hafa verib mjög gamall, er þetta gjör&ist,
þar sem kona Bjarnar bunu var fööursystir lians; verör þaí) eitt
meb ö&ru ástæba fyrir snemmri útkomu þeirra bræ&ra, þi&randasona.
Vemundr gamli hyggjum vér sjálfsagt haíi verib hersir á Upplöndum,
sem Ve&ormr sonr hans. þa& er líkast til, a& Ketill vebr, hersir
af Hríngaríki, fabir Ýngvildar, konu Ketils fiatnefs, hafi verib af
sömu ætt. Sé þetta satt, þá er merkilegt, hvernig ætt Ketils
þryms. og Bjarnar bunu koma saman svona lángt fram. Hér víb
bætist nú ætt Vebjarnar Sygnakappa, Vegestssonar, í Sogni;
allir þeir frændr voru kendir vib ,,ve": Vebjörn, Vebormr, Vemundr,
Vebörn, og enn íleiri; nú mun allt þetta vera einn ættbálkr, ættin
af Hríngaríki og Upplöndum, og hin úr Sogni, enda vitum
vér, ab á milli Sogns og Hríngaríkis hefir frá aldaöbli verib
sarn-gánga, sem sjá má af Frib])jófs sögu.

Ketill gjörbi síban brú&kaup til Arnei&ar; frá þeim eru
Njar&-víkíngar komnir. þi&randi var sonr þeirra Ketils og Arnei&ar;
hann var go&i Njar&víkínga um miöja tíundu öld. þi&rancli mæg&ist
vi& Fljdtsdæli, og féklc Yngvildar, Ævars döttur hinn gamla,
land-námsmanns. I Droplaugarsona sögu er flest á reiki um
land-námsættir: þar er Hávarr kalla&r fa&ir Ýngveldar; þa& er
af-bökun úr Ævar. En Ævar var þorgeirsson Vestarssonar, br<5&ir
þeirra Brynjólfs gamla og Herjölfs, en ekki Spalc-Bessason, sem
í sögunni segir. f>a& getr vel veri& hann hafi átt son sem
Spak-Bessi hét, því nafni& gekk í ættinni; en sá Spak-Bessi, sem kemr
vife sögur, fafeir Ilólmsteins, er veitti life Flosa, liffei á ofanverferi
tíundu öld, og var Ævar afabrófeir hans. Mófeir Ýngveldar var
þjófeliildr, þorkels dóttir fullspaks, er nam Njarfevík. Eptir honum
hét þorkell fullspakr, sonr Ketils þryms ýngra, er Njála nefnir.
Frá þiferanda eru miklar ættir komnar um alla Austfjör&u; hann
batt mæg&ir vi& flest stórmenni þar. Sjálfr átti hann dóttur
Ævars gamla, en dætr þi&randa voru þær llallkatla, er Geitir
í Krossavík átti, og Jórei&r, er Sí&u-IIallr átti. þa&an konist

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0284.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free