- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
269

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

269 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



varla liafa verib, enda vaiia miklu síbar. þab er líkt ákomib ab
aldri meb Krossvíkíngum og œttmönnum Hrafnkels, aÖ sonasynir
þeirra eru í blöma sínum á ofanverbri tfundu öld, og öndverbri
elleftu, líkt og ver böfum séb ab framan í Skagafirbi.

I Subr-Múlaþíngi munu lönd hafa verib dálitlu fyr numin
en í NorbivMúlaþíngi, eba svo virbist af ættum í því hérabi,
en annab liafa menn hér ekki vib ab stybjast, þar sem allar
frekari sögur vanta. Njarbvíkíngar, Pljótsdælir og Breibdælir,
eru hér lielztu ættirnar, og af þeim komu síban þrír samgobarnir í
þessu þíngi. Njarbvíkíngar eru, ef til vill, ágætasta ættin í þessu
hérabi; jók þab og mikib virbíng þeirra, ab þeir mægbust seinna
vib Síbumenn, beztu menn á landi; þeir komu úr Veradal í
þrándheimi.

þeir voru tveir bræbr, Ketill þrymr og Graut-Atli, synir
þóris þibranda, og námu þeir Fljótsdal fyrstir, og fyr en Brynjólfr
gamli tæki þar bygb. Vér höldum, ab þab hafi varla verib laungu
eptir 890 ab þeir komu út, og munu fáir abrir vera eldri
landnáms-menn en þeir, í þessu hérabi. þeir komu út úngir og ókvæntir; því
síbar getr þess, ab Ketill þrymr fór utan og fékk sér konu, og lenti austr
vib Konúngahellu, og fór jiaban landveg austr á Jamtaland. þar
var jarl Vebormr Vemundar son liins gamla. Vebormr var hersir ríkr
á Upplöndum, og stökk þaban fyrir Haraldi konúngi austr á
Jamta-land og ruddi þar merkr til bygbar. þetta hefir líklega verib í
þab mund, ab Haraldr barbist til ríkis á Upplöndum (hérumbil
865). þeir Hólmfastr, sonr Vemundar, og Grímr, systurson lians,
herjubu í Subreyjar, og drápu þar Ásbjörn jarl skerjablesa, en
tóku ab herfángi Arncibi, dóttur hans, og Álöfu konu lians; gekk
Grímr ab eiga Álöfu, og fór síban til Islands, og nam Grfmsnes
í Árnessýslu, og var hann meb fyrstu landnámsmönnum þar.
En nú segir svo, ab þab var á hinum sömu misserum ab Ketill
l’rymr kom utan af Islandi, og fékk Arneibar, og ab Grímr fór
til Islands, og má af því marka, ab þeir bræbr Atli og Ketill hafi
snemma komib til lands (Landn. 4. 2 og 5. 12). I
Droplaugarsona-sögu segir, ab Vebormr væri Rögnvaldsson Ketilssonar þryms1
C<ap. 1); þctta er rángt, ab kalla hann llögnvaldsson, og vitum vér
af Landnámu, ab hann var Vemundar son bins gamla. En liver
talinn hafi verib aptr fabir Vemundar gamla er hvergi sagt, nema

’) I sogunni stciidr Uraums", cn það cr al’ cinberum misgáningi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0283.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free