- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
268

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

Bessa, sonar þeirra, scm lifbi fram undir kristni, og mætti
Sig-ríbr fyrir víst vera tveim libum ýngri en Berblu-Kári, ef allt ætti aí)
geta samþýbzt. Næst væri oss aíb halda, ab Skjölddlfr þessi se
af ætt Hrafns heiraska, Valgarbssonar, Vemundar sonar or&lukárs,
af því hiir kemr Vemundar nafnií» fyrir; en Orblukárr, sem fleiri
munu hafa heitib f þessari ætt, gat svo hæglega breytzt í
Berblu-Kára, sem var alkunnari; bábar ættirnar voru úr þrándheimi, og
þetta gat þvf fremr blandast saman, sem miklar líkur eru til, ab
ætt Berblu-Kára og Orblu-Kárs sö öll hin sama eba mjög skyld;
er hér því farib villt, meb því ver höfum heldr engin skil fyrir
ab Berblu-Kári hafi verib Vemundarson, en Skjöldúlfs nafnib báru
stöku menn á Austfjörbum, en engan vitum vér af ætt
Ber&Iu-Ivára, er þab nafn hafi borib.

Jiribja höfubættin er frá Hrafnkeli Freysgoba; hvergi er
sagt hvaban úr Noregi hann hefir komib híngab til lands, og er
þó til heil saga af honum, en ekki er J»ess heldr þar getib, en
helzt vildura vér gefa til llálogalands. Hrafnkels saga kallar
Hrafnkel Hallfrebarson, en Landnáma kallar liann Hrafnsson,
og eru bæbi nöfn þessi háleysk. Hrafnkell var þá 15 vetra er
hann kom híngab til lands meb föbur sfnum, og var þab síb
landnámstíbar. Lönd voru þá, sem nærri má geta, öll numin,
nema upp til fjalla, þab sem menn heldr köllubu ábygbir.
Hrafn-kell nam llrafnkelsdal, fram af Jökulsdal, og gjörbist goborbsmabr.
Saga Hrafnkels er um þíngdeilur hans útal’ vfgi Einars. þab
varb ab vorri hyggju um 950, og laungu á&r en fjór&úngsdámar
voru settir, og á sí&ar viö a& geta þess. Helgi Asbjarnarson
var sonarsonr Hrafnkels (990—1006), mikill maÖr og höf&ínglcgr.
Saga Droplaugarsona er aö miklum hluta um hann. þcgar
brennu-máliÖ var (1012), ])á var goöi þar Ilrafnkell þárisson,
Ilrafnkels-sonar Frcysgoöa, en þárir sonr lians í uppvexti. þeir frændr
cru ckkert riÖnir viö deilur þeirra Brodd-IIelga og Geitis, og
koma ]>ví ekki viö sögur fyr en um og eptir 990. Verör því
eyöa frá dauöa Ilrafnkels og þángaö til, og verÖr ekki sagt
hvaö lengi Hrafnkell hafi lifab. þá höldum vcr hann hafi varla
lifab stórt framyfir daga Gunnhildarsona; kemr líklega þab til,
ab synir hans, Asbjörn og þórir, voru litlir skörúngar, aÖ þeirra
getr ekki í Vopnfirbínga sögu. Hvab útkomu Iirafnkels vibvíkr,
þá segir svo í sögu lians, aö ])ab vævi á dögum Havalds hins
hárfagra, og þa& hyggjum vér satt vera. Fyrir 920 mun þab þó

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0282.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free