- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
267

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

267 UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



steins hvíta sem vér höfum gjört, og kemst því af) eins réttr
rekspölr á ættina frá honum, ab líkt þessu sé talib.

Önnur höfuBættin í Sunnudals-þíngi eru Krossvíkíngar; um
komu þeirra til landsins eru minnstar sögur, en sí&ar ur&u þeir
þö mjög ágætir um allt land. þeir námæg&ust Hofsverjum, og þö
skildi þá mikib á. þeir Ilofsverjar, Brodd-Helgi, Bjami sonr hans
og enn iengra fram, voru har&vígir og ödælir, en hinir spakir og
höglyndir, sem var Geitir og þorkell, sonr hans, er mestr
laga-maíír einhver hefir verib á Islandi. Illa var í frændsemi þeirra,
og mun þess síbar getib. þeir Brodd-Helgi og Geitir eldu grátt
silfr alla æfi, og biöu bana af; síðan töku synir þeirra vi& af þeim,
Bjarni og þorkell, en lauk þö me& sættum um sí&ir og fri&a&ist
þá héra&i&, sem á&r var mjög agasamt. Vér skulum nú nefna
upp-tök Krossvíkínga hér á landi. þeir voru bræ&r tveir, Lýtíngr
og þorsteinn torfi, er komu til landsins; nam Lýtíngr
Vopna-fjar&arströnd alla ena eyslri, og bjö í Krossavík. ílva&an tir
Noregi þeir komu bræ&r er hvergi sagt me& berum or&um; í
þrándheimi hétu Geitishamrar, er þeir frændr höfðu mikla trú
á, og getr um í Brandkrossa þætti, enda var Geitis nafniB
ætt-gengt í Krossvíkínga ætt; höfum vér því fyrir satt, a& þeir hafi
úr þrándheimi átt kyn sitt a& rekja, og allar sögur, sem í þeirri
ætt hafa gengi&, benda til þess. Seint munu þeir bræ&r hafa
komi& út hínga&, því Geitir, sonr Lýtíngs, var mjög jafnaldri
Brodd-IIelga. þeir bygöu hof í Krossavík a& líkindum, og
lag&-ist þar síöan go&orö til.

Vér viljum hér nefna einn landnámsmann, sem kynlega bregÖr
fyrir, Skjöldölf Vemundarson, brö&ur Ber&lu-Kára, er nam
Jökuls-dal. í Egils sögu er ekki nefndr fa&ir Ber&lu-Ivára, og getum
vér því ekkert um þa& sagt, en Kári var, sem kunnugt er,
tengdafa&ir Kveldúlfs; reyndar er ekki aftök aÖ bróöir Kára heföi
í elli sinni getaö komiÖ til Islands, en þegar aldr barna hans
er borinn saman viö aldr annara J)ar um héruÖ, einkum
Breið-dæli, sem börn lians tvö mæg&ust viö, þá ver&r þó ofaná, a&
þa& er iítill vegr til aö þaÖ geti veriö satt. Sígríöi
Skjöldólfs-dóttur átti Özur, sonr Brynjólfs hins gamla, landnámamanns. Özur
átti Brynjólfr meö seinni konu sinni, sem hann gekk aÖ eiga eptir
aÖ hann var kominn híngaö til lands. Geta þau Özur og Sigríör
ekki hafa gipzt fyr en svoseni 930, og sést þa& á aldri Spak-

18*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free